Viðburðadagatal

6.3.2018 9:00 - 13:00 Menntavísindasvið HÍ (Kennaraskólinn) Fræðslufundur um rétt til upplýsinga og gagna hjá barnaverndarnefndum

Fyrir formenn og fulltrúa barnaverndarnefnda, félagsmálastjóra og starfsfólk barnaverndarnefnda

 

7.3.2018 - 8.3.2018 9:30 - 15:30 Fundarsalur Barnaverndarstofu Námskeið nr. 2 fyrir byrjendur í barnaverndarstarfi

Að láta lögin vinna fyrir sig – málsmeðferð í barnavernd

 

11.4.2018 - 12.4.2018 9:30 - 15:30 Fundarsalur Barnaverndarstofu Námskeið nr. 3 fyrir byrjendur í barnaverndarstarfi

Könnun mála og áætlanagerð

 

13.4.2018 9:00 - 17:00 Grand Hótel Starfsdagur Barnaverndarstofu og samtaka félagsmálastjóra

Fundurinn er haldinn annað hvert ár þegar ekki er Barnaverndarþing

 

24.5.2018 - 25.5.2018 Clarion Hotel & Congress Malmö Live European MST Conference 2018

3rd European MST Conference - May 24th-25th 2018 - Location: Malmö Sweden

 

28.5.2018 - 30.5.2018 Radisson Blu Scandinavia Hotel Nordic Implementation Conference

Þemu ráðstefnunnar eru m.a. Implementing Evidence-Based Programs in Northen Europe, System wide Implementation in Child Welfare og Handles for the Implementation of Complex Interventions

 

5.9.2018 - 7.9.2018 Harpa tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík The Nordic Congress on Child Welfare - NBK 2018

Safety for Children: New thinking - New approaches

 


Útlit síðu:

Language