Viðburðadagatal

Fundur vegna Málavogar

Málavog til að meta vinnu málastjóra í barnavernd

  • 19.1.2018, 10:00 - 12:00, Fundarsalur Barnaverndarstofu

Þar sem þó nokkrar nefndir hafa verið að nota Málavogina reglulega og komið ábendingum til okkar auk þess sem gerð hefur verið úttekt á Gautaborgarmódelinu í Svíþjóð viljum við boða til fundar.  

Við höfum því ákveðið að bjóða til fundar föstudaginn 19. janúar n.k. kl. 10 í Borgartúni 21.  

Skráning á halla@bvs.is

 

 Language