Viðburðadagatal

Norræna ráðstefnan um velferð barna - Nordic Congress of Child Welfare - Nordiska barnavårds congressen

Hotel Nyborg Strand, Nyborg kommune Danmark

  • 1.9.2021 - 3.9.2021, Hotel Nyborg Strand

Næsta NBK ráðstefnan um velferð barna verður haldin dagana 1 - 3 september 2021. Þessi ráðstefna verður haldin á 100 ára afmæli NBK en fyrsta ráðstefna þessa norræna samstarfs var haldin í Nyborg 1921. Við eigum von á glæsilegri og eftirminnilegri ráðstefnu og hefur Marie danska prinsessan samþykkt að vera verndari ráðstefnunnar.Language