Viðburðadagatal

Rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi

Ráðstefna og námskeið

  • 1.6.2016 - 2.6.2016, Grand Hótel

Miðvikudagur 1. júní
8:30 – 9:00           Skráning
9:00 – 9:10           Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra - ávarp
9:10 – 9:30            Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu – innleiðing dagsins 
9:30 – 10.30          Chris Newlin og Scott Modell – kynning, fötlun og yfirlit yfir þroskaraskanir
“Introductions, Disability Perceptions, and Overview of Developmental Disabilities”
10:30 - 10:45        Kaffi
10:45 – 12:00        Chris Newlin og Scott Modell – þroskaraskanir og tengsl við vanrækslu og ofbeldi, þ.m.t. tölur um dauðsföll barna og rannsóknarniðurstöður
“Co-occurrence of developmental disabilities and child maltreatment including child fatality, including research data”
12:00 – 13:00       Hádegisverður
13:00 – 14:30        Chris Newlin og Scott Modell – einkenni sem hægt era ð greina hjá fötluðum börnum og þættir sem auka líkur á ofbeldi
“Unique characteristics of children with intellectual, physical, and communication disabilities that increase the risk of abuse”
14:30 – 14:45       Kaffi
14:45 – 16:00        Chris Newlin og Scott Modell – viðtalstækni sem nýtist við rannsókn mála í refsivörslukerfinu til að bæta samskipti við fötluð börn
“Forensic interview techniques for use in the investigative and legal environments to optimize communication with children with disabilities”

Ráðstefnustjórar: Páll Ólafsson og Steinunn Bergmann

Fimmtudagur 2. Júní
9:00 – 10.30          Chris Newlin og Scott Modell – vitundarvakning meðal starfsfólks og greining á mögulegu ofbeldi
“Creating awareness among staff and detecting possible abuse of clients”
10:30 - 10:45        Kaffi
10:45 – 12:00        Chris Newlin og Scott Modell – áhættuþættir varðandi mismunandi tegundir ofbeldis
“risk factors for various types of abuse”
12:00 – 13:00       Hádegisverður
13:00 – 14:30        Chris Newlin og Scott Modell – forvarnir til að draga úr áhættu á ofbeldi
“Savety/Prevention strategies to reduce risk for abuse”
14:30 – 14:45       Kaffi
14:45 – 16:00        Heiða Björg Pálmadóttir – fyrirkomulag mála á Íslandi og viðeigandi viðbrögð gagnvart barni og fjölskyldu þegar grunur vaknar um ofbeldi
“Overview of existing system of intervention for child maltreatment in Iceland. Immediate response to clients and families where abuse is suspected” Language