Stuðningsúrræði á grundvelli annarra laga s.s. laga um heilbrigðisþjónustu og laga um málefni fatlaðs fólks:


BUGL Hlutverk Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) er að veita greiningu og meðferð vegna barna sem glíma við geðröskun.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Hlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins er að efla lífsgæði og bæta framtíð barna og unglinga með þroskaraskanir sem geta leitt til fötlunar.Þetta vefsvæði byggir á Eplica