Fréttir


Fréttasafn

12.5.2022 : Nýir starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu

Ráðningar forstöðumanna á meðferðarheimilum

14.3.2022 : Náum áttum - Skóli fyrir öll börn. Lausnir og tækifæri til farsældar.

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

4.3.2022 : Opnun Barna- og fjölskyldustofu

Í gær var haldin formleg opnun Barna- og fjölskyldustofu. Af því tilefni færði Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra Ólöfu Ástu Farestveit forstjóra Barna- og fjölskyldustofu fallega mynd af hjarta með þeim orðum að stofan væri hjartað í barnaverndarkerfinu. 

11.2.2022 : 112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112

Þann 11. febrúar ár hvert heldur Neyðarlínan upp á 112 daginn, til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna

Kona á skrifstofu

3.2.2022 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2018 - 2021 sem og upplýsingar frá Barnahúsi.

Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barna- og fjölskyldustofu á árunum 2018, 2019, 2020 og 2021 sem og upplýsingar frá Barnahúsi.  

Kona á skrifstofu

25.1.2022 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda á árunum 2019 - 2021

Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu nefndanna á árunum 2019, 2020 og 2021. Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast árlega á vefsíðu Barnaverndarstofu. 

Hjólabrettastelpa

12.1.2022 : Bólusetningar barna

Síða 1 af 10

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica