Fréttir: 2013 (Síða 2)

Samstarfsátak gegn heimilisofbeldi! - 19 ágú. 2013

Lögreglan, Félagsþjónustan, HSS og kirkjur eru aðilar átaksins!

Unglingar sem sýna óviðeigandi kynhegðun. - 18 ágú. 2013

Fræðsla fyrir barnaverndarstarfsmenn

Allsgáð með allt á hreinu í sumar! - 23 júl. 2013

Markmiðið er að vekja athygli á vímuvörnum um verslunarmannahelgina.

Hagsmunir barnsins hafðir að leiðarljósi - 4 júl. 2013

tobbaHvernig eigum við að bregðast við ef okkur grunar að börn búi við vanrækslu eða ofbeldi? Þær Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og Þorbjörg Sveinsdóttir, MSc í sálfræði, leitast við að svara þessari spurningu í nýendurútgefinni bók sinni, Verndum þau. Í Morgunblaðinu þann 4. júlí er viðtal við Þorbjörgu.

Viðtalsherbergi fyrir börn innan barnaverndar! - 2 júl. 2013

herbergiStarfsmenn barnaverndar Reykjanesbæjar útbjuggu vistlegt herbergi til að ræða við börn við vinnslu barnaverndarmála. Börnin sem hafa komið í viðtalsherbergið eru almennt ánægð með það og það hefur gefist vel að vinna þar með börnin.

Áhersla á sjálfstæði barna eykst! - 27 jún. 2013

Áhersla á sjálfstæðan rétt barna eykst stöðugt og í fréttum Stöðvar 2 þann 26 júní sl. segir Heiða Björk Pálmadóttir lögfræðingur Barnaverndarstofu að Íslendingar ættu að taka upp hagsmunagæslumann í ákveðnum barnaverndarmálum að finnskri fyrirmynd.

Upplognar ásakanir skaða! - 26 jún. 2013

Steinunn Bergmann félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu, sagði í fréttatíma Stöðvar tvö þann 23. júní sl. að upplognar ásakanir um kynferðisofbeldi gegn börnum skaði þau mál þar sem börn eru sannarlega beitt ofbeldi. Slíkt gerist reglulega í hatrömmum forsjárdeilumálum.

Síða 2 af 7

Fleiri greinar


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica