5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita" heimsækir Stuðla, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga.

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild.

1 ágú. 2019

Nú er hægt að hlusta á fimm hlaðvarpsþætti ,,Við viljum vita" á öllum helstu hlaðvarpsveitum s.s. Apple Podcast, Spotify og Podbean. 
Þetta eru þættirnir sem eru komnir í loftið og við stefnum að því að setja inn nýtt efni a.m.k. einu sinni í mánuði. 

1. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" fer af stað með viðtali við Ásmund Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra Íslands. 

2. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Barnahús og ræðir við Ólöfu Ástu Farestveit forstöðumann

3. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir MST (Multisystemic Therapy - Fjölkerfameðferð) og ræðir við Ingibjörgu Markúsdóttur og Mörtu Maríu Ástbjörnsdóttur teymisstjóra.

4. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir aftur Barnahús og ræðir að þessu sinni við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa.

5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Stuðla - meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga og ræðir við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild Stuðla.

Alla þættina finnur þú t.d. hér á Podbean.   



Eining
Eining

Fréttir

5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita" heimsækir Stuðla, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga.

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild. 

Útdráttur



Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

09. mar. 2023 : Málstofa 3 – áhættuhegðun og líðan barna og unglinga á Covidtímum

Málstofa Barna-og fjölskyldustofu “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira
Kona á skrifstofu

20. feb. 2023 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndar á fyrstu sex mánuðum áranna 2020, 2021 og 2022.

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa tók við. Mánaðarlega skiluðu barnaverndarnefndir tölulegum upplýsingar varðandi tilkynningar, til Barnaverndarstofu og er nú sömu upplýsingum skilað til Barna- og fjölskyldustofu. Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu nefndanna á fyrstu sex mánuðum áranna 2020, 2021 og 2022. 

Lesa meira

13. feb. 2023 : Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi. Morgunverðarfundur - Náum Áttum, miðvikudaginn 15.02.2023

Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi - hver er staðan og hvernig ætti að kenna?

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica