5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita" heimsækir Stuðla, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga.

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild.

1 ágú. 2019

Nú er hægt að hlusta á fimm hlaðvarpsþætti ,,Við viljum vita" á öllum helstu hlaðvarpsveitum s.s. Apple Podcast, Spotify og Podbean. 
Þetta eru þættirnir sem eru komnir í loftið og við stefnum að því að setja inn nýtt efni a.m.k. einu sinni í mánuði. 

1. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" fer af stað með viðtali við Ásmund Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra Íslands. 

2. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Barnahús og ræðir við Ólöfu Ástu Farestveit forstöðumann

3. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir MST (Multisystemic Therapy - Fjölkerfameðferð) og ræðir við Ingibjörgu Markúsdóttur og Mörtu Maríu Ástbjörnsdóttur teymisstjóra.

4. Þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir aftur Barnahús og ræðir að þessu sinni við Paolu Cardenas sálfræðing og fjölskylduráðgjafa.

5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Stuðla - meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga og ræðir við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild Stuðla.

Alla þættina finnur þú t.d. hér á Podbean.   



Eining
Eining

Fréttir

5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu ,,Við viljum vita" heimsækir Stuðla, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga.

Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild. 

Útdráttur



Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica