Diplómanám í foreldrafærniþjálfun

11 jan. 2022

Þann 22. nóvember 2021 fór af stað Diplómanám í foreldrafærniþjálfun. Diplómanámið er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og nýstofnaðar Barna- og Fjölskyldustofu. Að námi loknu uppfylla nemendur alþjóðleg viðmið um menntunarkröfur PMTO meðferðaraðila. 

Um er að ræða hagnýtt nám sem miðar að því að gera nemendur færa um að veita fjölskyldum PMTO meðferð, hvort sem er einstaklingslega eða í hóp. Í samræmi við framkvæmdaráætlun í barnavernd er markmið námsins jafnframt að styrkja starfsfólk á landsvísu í störfum sínum með fjölskyldu og börnum

 Nemendur koma víðs vegar af landinu og munu útskrifast úr náminu árið 2023. Það er okkur mikið tilhlökkunarefni að fá fleiri PMTO meðferðaraðila til starfa.  


Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

24. nóv. 2022 : Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum

Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira

10. nóv. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

Börn sem beita ofbeldi

Lesa meira

17. okt. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Lesa meira
Hjólabrettastelpa

06. okt. 2022 : Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.

Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica