Fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu vorið 2023
Birt hefur verið fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu fyrir vorið 2023.
Skráning fer fram á netfanginu fraedsla@bofs.is
Birt hefur verið fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu fyrir vorið 2023.
Skráning fer fram á netfanginu fraedsla@bofs.is
Málstofa Barna-og fjölskyldustofu “Barnavernd á Covidtímum”.
Lesa meiraVið lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa tók við. Mánaðarlega skiluðu barnaverndarnefndir tölulegum upplýsingar varðandi tilkynningar, til Barnaverndarstofu og er nú sömu upplýsingum skilað til Barna- og fjölskyldustofu. Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu nefndanna á fyrstu sex mánuðum áranna 2020, 2021 og 2022.
Lesa meiraSamfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi - hver er staðan og hvernig ætti að kenna?
Lesa meira