Collaborating Against Child Abuse - Exploring the Nordic Barnahus Model

Fyrsta alþjóðlega fræðiritið um Barnahús er komið út!

5 mar. 2018

Fyrsta fræðiritið um Barnahús á Norðurlöndunum er nú komið út. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu ritar formála þar sem hann rekur upphaf Barnahúss á Íslandi, muninn á Barnahúsi og Child Advocacy Centers í Bandaríkjunum og framgang Barnahúsa í Evrópu. Auk þess er kafli eftir Hrefnu Friðriksdóttur og Anni G. Haugen um íslenska Barnahúsið og réttarkerfið út frá því hvernig komið er til móts við hagsmuni barnsins, öryggi, skilvirkni og samstarf.  

Hér er hægt að lesa formála bókarinnar 

Bókin er aðgengileg á netinu án endurgjalds en prentuð eintök er hægt að panta frá útgefanda. Bókina má nálgast hér.

Hérna eru tenglar á kafla bókarinnar

Implementing the Nordic Barnahus Model: Characteristics and Local Adaptions
Staging a Caring Atmosphere: Child-Friendliness in Barnahus as a Multidimensional Phenomenon
To Be Summoned to Barnahus: Children’s Perspectives
Treatment in Barnahus: Implementing Combined Treatment for Children and Parents in Physical Abuse Cases
The Nordic Model of Handling Children’s Testimonies
The NICHD Protocol: Guide to Follow Recommended Investigative Interview Practices at the Barnahus?
Child Forensic Interviewing in Finland: Investigating Suspected Child Abuse at the Forensic Psychology Unit for Children and Adolescents
Sequential Interviews with Preschool Children in Norwegian Barnahus
Child Friendly Justice: International Obligations and the Challenges of Interagency Collaboration
Children’s Right to Information in Barnahus
The Swedish “Special Representatives for Children” and Their Role in Barnahus
Power Dynamics in Barnahus Collaboration
Exploring Juridification in the Norwegian Barnahus Model
The Establishment of Barnahus in Denmark: Dilemmas for Child Welfare Caseworkers
Barnahus for Adults? Reinterpreting the Barnahus Model to Accommodate Adult Victims of Domestic Violence
Epilogue: The Barnahus Model: Potentials and Challenges in the Nordic Context and Beyond

 

 

 


Nýjustu fréttir

03. des. 2020 : Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum

Tilgangur greiningarinnar er að leggja mat á hvort og þá hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hefur haft á tilkynningar til barnaverndarnefnda. Sambærilegar greiningar hafa áður verið gerðar vegna mars til september 2020.

Lesa meira

05. nóv. 2020 : Greining á tölulegum upplýsingum síðustu níu mánaða

Barnaverndarstofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu fyrstu níu mánuði 2020 og borið saman við sama tímabil árin 2019 og 2018. Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast í sérstakri skýrslu sem gefin er út árlega. Einnig er að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á fyrstu níu mánuðum áranna 2018, 2019 og 2020.

Lesa meira

21. sep. 2020 : Viðbrögð Barnaverndarstofu vegna Covid-19 veirunnar

Afgreiðsla í Borgartúni 21 verður lokuð en tekið er á móti pósti. Símsvörun í 530 2600 frá kl. 10 til 12 og 13 til 15. Alltaf hægt að senda netpóst á bvs@bvs.is

Lesa meira

07. sep. 2020 : Samanburður á tölum fyrstu sex mánuði 2018 – 2020

Barnaverndarstofa hefur tekið saman tölur vegna fyrstu 6 mánuði ársins og borið saman við tölur frá árinu 2018 og 2019

Lesa meira

01. sep. 2020 : Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum

Barnaverndarstofa hefur greint tölur sem borist hafa frá barnaverndarnefndum vegna tilkynninga sem bárust í júní og júlí 2020 og borið þær saman við tölur í maí 2020 og tölur frá 1. janúar 2019 til og með 29. febrúar 2020

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica