Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

10 nóv. 2022

Börn sem beita ofbeldi

MORGUNVERÐARFUNDUR Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Skráning á  naumattum.is

Dagskrá

Ofbeldi og ungmenni. Tölur lögreglu.
MARTA KRISTÍN HREIÐARSDÓTTIR
Deildarstjóri upplýsinga- og áætlunardeildar hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.

Af hverju beita börn ofbeldi og hvað getum við gert?
FUNI SIGURÐSSON
Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs hjá Barna- og fjölskyldustofu

Er ofbeldið nýja normið?
BENNA SÖRENSEN 

Skólastýra Ofbeldisforvarnaskólans.

Markvissar ofbeldisforvarnir í heilsueflandi skólum
JENNÝ INGUDÓTTIR
Verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis

NÁUM ÁTTUM er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál
Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barna- og fjölskyldustofu, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan

 

 

 


Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

24. nóv. 2022 : Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum

Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira

17. okt. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Lesa meira
Hjólabrettastelpa

06. okt. 2022 : Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.

Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica