Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

17 okt. 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Dagskrá:

Áhættuþættir vímuefnaneyslu; hersla á hlutverk foreldra.
RAGNÝ ÞÓRA GUÐJOHNSEN
Lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Forvarnargildi foreldrasamstarfs
BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR
Sérfræðingur í foreldrastarfi og forvörnum hjá Heimili og skóla.

Hvað eigum við að gera?!
BERGLIND GUNNARSDÓTTIR STRANDBERG
Framkvæmdastjóri Foreldrahúss.

Fundarstjóri:
LINDA HRÖNN ÞÓRISDÓTTIR

Fundurinn fer fram á fjarfundakerfinu Zoom.
Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom,
zoom.us og kynna ykkur kerfið.
Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhug

Skráning á naumattum.is


Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

24. nóv. 2022 : Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum

Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira

10. nóv. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

Börn sem beita ofbeldi

Lesa meira
Hjólabrettastelpa

06. okt. 2022 : Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.

Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica