Ársskýrsla 2001 komin út

16 feb. 2003

Ársskýrsla Barnaverndarstofu fyrir árið 2001 er nú komin út.

Skýrslan er með sama sniði og í fyrra. Henni er skipt upp í 4 kafla.

1. kafli fjallar um starfsemi Barnaverndarstofu.

2. kafli fjallar um meðferðarheimili Barnaverndarstofu og Stuðla.

3. kafli fjallar um Barnahúsið

4. kafli fjallar um barnaverndarnefndir landsins og byggir á ársskýrslum er nefndirnar fylla út í byrjun hvers árs og senda Barnaverndarstofu. Þar má m.a. finna tölulegar upplýsingar um tilkynningar sem bárust nefndunum á árinu 2001.

Nálgast má skýrsluna hér
og eins undir Barnaverndarstofa - úgefið efni.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica