Ný heimasíða Barnaverndarstofu

16 feb. 2003

Eins og sjá má hefur heimasíða Barnaverndarstofu fengið nýtt útlit. Markmiðið með þessari andlitslyftingu er að gera allar upplýsingar aðgengilegri og leit einfaldari. Vera má að einhverjar upplýsingar vanti og eru gestir síðunnar hvattir til að láta vita ef svo sé, og hafa samband á bvs@bvs.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica