Myndfundabúnaður - bætt þjónusta við barnaverndarnefndir

13 maí 2003

Barnaverndarstofa hefur skrifað undir samning við Grunn-Gagnalausnir ehf um kaup á myndfundabúnaði sem komið verður fyrir í fundarsal stofnunarinnar í Borgartúni 21. Búnaðurinn verður settur upp fljótlega og stefnt er að því að hann verði kominn í fulla notkun seinni hluta sumars.

Við væntum þess að búnaðurinn komi að góðum notum í samskiptum við barnaverndarnefndir og aðra samstarfsaðila okkar út um landið. Stefnt er að því að þegar Málstofur verða teknar upp aftur í haust verði þær sendar út með hjálp þessa búnaðar og að fræðslustarf stofunnar færist í framtíðinni að verulegu leyti í þennan sama farveg. Einnig mun hann vonandi gagnast okkur vel í erlendu samstarfi Barnavendarstofu sem er sífellt að aukast.

Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

24. nóv. 2022 : Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum

Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira

10. nóv. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

Börn sem beita ofbeldi

Lesa meira

17. okt. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Lesa meira
Hjólabrettastelpa

06. okt. 2022 : Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.

Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica