Leiðbeiningar um málsmeðferð þegar grunur leikur á alvarlegu broti starfsmanns í starfi með börnum

3 júl. 2003

Eitt af markmiðum nýrra barnaverndarlaga nr. 80/2002 er að stemma stigu við því að einstaklingur sem hlotið hefur dóm vegna kynferðisbrots ráðist til starfa með börnum á stofnunum og öðrum stöðum þar sem börn dveljast um lengri eða skemmri tíma. Talið er nauðsynlegt að þeir sem ráða einstaklinga til starfa með börnum hafi heimild til að afla upplýsinga um hvort umsækjandi hafi hlotið dóm og mjög mikilvægt er að þessi heimild sé notuð.

Nákvæmar leiðbeiningar er að finna hérNýjustu fréttir

12. maí 2022 : Nýir starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu

Ráðningar forstöðumanna á meðferðarheimilum

Lesa meira

14. mar. 2022 : Náum áttum - Skóli fyrir öll börn. Lausnir og tækifæri til farsældar.

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Lesa meira

04. mar. 2022 : Opnun Barna- og fjölskyldustofu

Í gær var haldin formleg opnun Barna- og fjölskyldustofu. Af því tilefni færði Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra Ólöfu Ástu Farestveit forstjóra Barna- og fjölskyldustofu fallega mynd af hjarta með þeim orðum að stofan væri hjartað í barnaverndarkerfinu. 

11. feb. 2022 : 112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112

Þann 11. febrúar ár hvert heldur Neyðarlínan upp á 112 daginn, til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica