ART námskeiði lokið

7 okt. 2004

Lokið er námskeiði þar sem kynnt var aðferðarfræði og bakgrunnur ART -Anger Replacement Training þjálfunaraðferðarinnar. Umsjón námskeiðsins var í höndum Luke Moynahan og Geir Sollit frá Noregi. Að neðan er að finna til nánari glöggvunar kynningarefni (glærur) fyrirlesara.

ART fyrirlestrar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica