Ráðstefna: Samvinna skóla og barnaverndar

27 apr. 2012

Barnaverndarstofa stendur fyrir ráðstefnu um samvinnu skóla og barnaverndar á Grand hótel Reykjavík, 29. maí 2012, klukkan 8:30-16:00.
Ráðstefnan fjallar um stöðu þeirra barna gagnvart skóla og menntun sem jafnframt fá þjónustu í barnaverndakerfinu, ekki síst fósturbarna og barna á meðferðarheimilum, og mikilvægi samvinnu þessara kerfa. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Skólastjórafélag Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök félagsmálastjóra, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur og Barnavernd Reykjavíkur.

Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar eru Bo Vinnerljung frá Svíðþjóð og Tore Andreassen frá Noregi. Nokkur styttri íslensk innlegg fjalla um tækifæri og áskoranir í samstarfi barnaverndar og skóla hér á landi. Sjá nánar dagskrá ráðstefnunnar.

Ráðstefnan er þátttakendum að kostnaðarlausu en hádegisverðarhlaðborð kostar kr. 2.950. Skráning er á netfangið bvs@bvs.is eða í síma 530-2600 einnig þarf að skrá þátttöku vegna hádegisverðar. Mögulegt er að fylgjast með ráðstefnunni í fjarfundi og þeir sem kjósa að taka þátt í fjarfundi eru einnig beðnir um að skrá þátttöku á netfangið bvs@bvs.is eða í síma 530-2600.

Bo Vinnerljung er prófessor í félagsráðgjöf og sérfræðingur hjá sænska velferðarráðinu (National Board of Health and Welfare, Stockholm). Hann hefur í samvinnu við þarlenda sérfræðinga gert umfangsmiklar rannsóknir á námsárangri fósturbarna og þróað sérstök innrip í skólakerfinu til að bæta náms- og þroskahorfur þeirra.

Tore Andreassen er sálfræðingur við Barnaverndarstofu Noregs (Barne-, ungdoms-, og familiedirektoratet). Hann hefur gert rannsóknir á meðferð barna sem glíma við hegðunarvanda og skipulagt umbætur í sérhæfingu meðferðarstofnana sem meðal annars fela í sér nána samvinnu meðferðaraðila og skólafólks við aðlögun að almennum skóla.

Erindi Bo Vinnerljung nefnist „School performance of foster children, links to long term developmental outcomes, and what can be done about it“:
Using results from several national register studies, and from interventions studies, Bo Vinnerljung will talk about
- links between school performance and future psychosocial problems for all children
- school performance of foster children and other groups of children from the social marginal
- links between school performance and psychosocial problems (eg. mental health and drug abuse) for foster children and other groups of children from the social marginal
- results from a systematic review of programs targeting school performance of children in out-of-home care
- experiences and results from two successful trials with Skolfam, a project aiming to improve foster children's school performance

Erindi Tore Andreassen nefnist „Children in residential care and school”:
Studies from several countries show that children and youth in residential care often suffer from insufficient school activities. Teaching often takes place within the residential or institutional setting together with other children in the institution. The presentation will focus on why teaching in ordinary schools should be preferred whenever possibly, also for children in institutions. There will also be a focus on how schools may organize and handle children with behavior problems. At last there will be given an example in how residential staff and school may cooperate around such children. The example will be taken from the MultifunC-institutions in Norway, Sweden and Denmark. These institutions are based on research on what works, and seek to integrate the gradually transfer from structured institutional settings to normal living in community setting. To succeed in this the youth need to get experiences in normal school and the school need to get support in handling the youths. This makes a close cooperation between residential staff and educational staff in the schools necessary.

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica