Upplýsingabæklingur til foreldra um heimsóknir barna í fangelsi!

13 feb. 2013

Fangelsismálastofnun vinnur að gerð upplýsingabæklinga sem snúa að hinum ýmsu þáttum sem snúa að fangelsisvist. Fyrsti bæklingurinn hefur nú litið dagsins ljós en í honum er fjallað um heimsóknir barna í fangelsi.

Bæklingurinn er fyrst og fremst ætlaður foreldrum en þar koma m.a. fram upplýsingar um heimsóknareglur. Bæklingurinn er einnig tilvalinn fyrir starfsfólk barnaverndarnefnda til upplýsinga um þær reglur sem gilda um heimsóknir barna sem og fyrirkomulag þeirra.

Hér má nálgast bæklinginn á heimasíðu Fangelsismálastofnunar.


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica