Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna - ábyrgð fjölmiðla og foreldra - úrræði

8 maí 2013

N8mai2013no2

Morgunverðarfundur "Náum áttum" verður þann 15. maí nk. kl. 8:15 - 10:00 á Grand Hótel undir yfirskriftinni "Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna" þar sem fjallað er um ábyrgð fjölmiðla og foreldra auk úrræða. Framsöguerindi flytja þær Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur hjá Foreldrahúsi, Vigdís Jóhannesdóttir markaðsráðgjafi hjá pipar/TPWA og Katrín Anna Guðmundsdóttir jafnréttishönnuður. Sjá nánar auglýsingu. Skráning er hjá náum áttum fyrir kl. 15 þriðjudaginn 14. maí nk. Hér má nálgast viðtal við Katrínu Önnu Guðmundsdóttur þar sem fjallað er um lífseigar klisjur í auglýsingum.

Nánari dagskrá og upplýsingar um fyrirlesara kemur síðar.

 


Nýjustu fréttir

19. okt. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 9 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

12. okt. 2021 : Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 8:30-10:00 á Zoom

Náum áttum er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál eftirfarinna aðila: Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barnaverndastofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

 

Yfirskift fundarins er: Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum og er fundurinn opinn öllum sem hafa áhuga. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast hér .

Skráning fer fram á naumattum.is

Hjólabrettastelpa

23. ágú. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 6 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica