Childrens´s Voices - ráðstefna NFBO - norrænu samtakanna gegn illri meðferð á börnum í Nuuk, Grænlandi 26 - 28 ágúst 2014

30 maí 2013

Barnaverndarstofa vill benda áhugasömum á að NFBO hefur sent frá sér fyrstu auglýsingu vegna ráðstefnunnar Childrens Voices sem verður haldin í Nuuk á Grænlandi í ágúst 2014.
14 May 2013
8th Nordic Conference on Child Abuse and Neglect - 1st Announcement
Children's Voices
During the conference we want to focus on how children's voices are part of the professional work, including the conditions children live under in sparsely populated areas.

Themes:
- Children's conditions in sparsely populated areas
- Interdisciplinary and intersectoral collaboration
- From law to practice

The conference will convene in Nuuk, Greenland on August 26th - 28th, 2014.
More details to follow as the planning proceeds.

Please, find the 1. announcement here

Nýjustu fréttir

19. okt. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 9 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

12. okt. 2021 : Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 8:30-10:00 á Zoom

Náum áttum er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál eftirfarinna aðila: Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barnaverndastofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

 

Yfirskift fundarins er: Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum og er fundurinn opinn öllum sem hafa áhuga. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast hér .

Skráning fer fram á naumattum.is

Hjólabrettastelpa

23. ágú. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 6 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica