Starfsdagur Barnaverndarstofu, meðferðarheimila og MST

Markmiðið er að skapa vettvang til fræðslu, umræðna og sjálfskoðunar til að gera góða vinnu betri. Viðfangsefnið að þessu sinni var fjölskyldan í meðferðarstarfinu.

7 feb. 2014

Starfsdagur Barnaverndarstofu, meðferðarheimila og MST var haldinn í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, þann 7. febrúar sl. Markmiðið með starfsdeginum var að skapa vettvang til fræðslu, umræðna og sjálfskoðunar til að gera góða vinnu betri. Viðfangsefnið að þessu sinni var fjölskyldan í meðferðarstarfinu.

Dagskrá:
9:00 – 9:20 - Inngangur: Halldór Hauksson
9:20 – 9:30 – kaffi og morgunhressing
9:30 – 10:40 - Fjölskyldan í meðferðarstarfi: Funi Sigurðsson og Ingibjörg Markúsdóttir
10:40 -10:50 – kaffi
10:50 – 11:00 – Innlegg um ART á Laugalandi: Pétur Broddason
11:00 – 12:00 - Innlegg um fjölskyldu ART: Grétar Halldórsson og Sigurður Flosason
12:00 -13:00 – hádegismatur
13:00 – 14:30 – Hópavinna
14:30 – 14:45 - kaffi
14:45 -16:00 - Kynningar og umræður um niðurstöður hópa

 Umræðuefni
Hindranir í fjölskylduvinnu?
Hvað erum við að gera í vinnu með fjölskyldum sem virkar vel?
Hvar getum við bætt okkur í fjölskylduvinnu og hvað er mest aðkallandi?
Samantekt og undirbúningur á kynningu fyrir salinn.


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica