Starfsdagur Barnaverndarstofu, meðferðarheimila og MST

Markmiðið er að skapa vettvang til fræðslu, umræðna og sjálfskoðunar til að gera góða vinnu betri. Viðfangsefnið að þessu sinni var fjölskyldan í meðferðarstarfinu.

7 feb. 2014

Starfsdagur Barnaverndarstofu, meðferðarheimila og MST var haldinn í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, þann 7. febrúar sl. Markmiðið með starfsdeginum var að skapa vettvang til fræðslu, umræðna og sjálfskoðunar til að gera góða vinnu betri. Viðfangsefnið að þessu sinni var fjölskyldan í meðferðarstarfinu.

Dagskrá:
9:00 – 9:20 - Inngangur: Halldór Hauksson
9:20 – 9:30 – kaffi og morgunhressing
9:30 – 10:40 - Fjölskyldan í meðferðarstarfi: Funi Sigurðsson og Ingibjörg Markúsdóttir
10:40 -10:50 – kaffi
10:50 – 11:00 – Innlegg um ART á Laugalandi: Pétur Broddason
11:00 – 12:00 - Innlegg um fjölskyldu ART: Grétar Halldórsson og Sigurður Flosason
12:00 -13:00 – hádegismatur
13:00 – 14:30 – Hópavinna
14:30 – 14:45 - kaffi
14:45 -16:00 - Kynningar og umræður um niðurstöður hópa

 Umræðuefni
Hindranir í fjölskylduvinnu?
Hvað erum við að gera í vinnu með fjölskyldum sem virkar vel?
Hvar getum við bætt okkur í fjölskylduvinnu og hvað er mest aðkallandi?
Samantekt og undirbúningur á kynningu fyrir salinn.


Nýjustu fréttir

12. maí 2022 : Nýir starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu

Ráðningar forstöðumanna á meðferðarheimilum

Lesa meira

14. mar. 2022 : Náum áttum - Skóli fyrir öll börn. Lausnir og tækifæri til farsældar.

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Lesa meira

04. mar. 2022 : Opnun Barna- og fjölskyldustofu

Í gær var haldin formleg opnun Barna- og fjölskyldustofu. Af því tilefni færði Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra Ólöfu Ástu Farestveit forstjóra Barna- og fjölskyldustofu fallega mynd af hjarta með þeim orðum að stofan væri hjartað í barnaverndarkerfinu. 

11. feb. 2022 : 112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112

Þann 11. febrúar ár hvert heldur Neyðarlínan upp á 112 daginn, til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica