PMTO fræðsludagur (booster) 19 nóvember síðastliðinn var haldinn árlegur fræðsludagur PMTO meðferðaraðila

26 nóv. 2021

Fræðsludagur í umsjá PMTO á Barnaverndarstofu var haldinn hátíðlegur á hótel Nordica þann 19 nóvember sl. með frábærum hóp PMTO meðferðaraðila víðs vegar af landinu. Þar fór fram hæfileg blanda af fræðandi og skemmtilegri fræðslu sem snérist m.a. að því hvernig hægt er að nýta fjarfundartækni í PMTO meðferðarvinnu. Við nutum þess að hlusta á reynslu sérfræðinga frá Íslandi, Bandaríkjunum og Kanada sem komu fram bæði á staðnum og í gegnum netið. Takk þið öll sem tókuð þátt.   


Nýjustu fréttir

12. maí 2022 : Nýir starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu

Ráðningar forstöðumanna á meðferðarheimilum

Lesa meira

14. mar. 2022 : Náum áttum - Skóli fyrir öll börn. Lausnir og tækifæri til farsældar.

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Lesa meira

04. mar. 2022 : Opnun Barna- og fjölskyldustofu

Í gær var haldin formleg opnun Barna- og fjölskyldustofu. Af því tilefni færði Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra Ólöfu Ástu Farestveit forstjóra Barna- og fjölskyldustofu fallega mynd af hjarta með þeim orðum að stofan væri hjartað í barnaverndarkerfinu. 

11. feb. 2022 : 112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112

Þann 11. febrúar ár hvert heldur Neyðarlínan upp á 112 daginn, til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica