SAMÞÆTT ÞJÓNUSTA OG VELLÍÐAN Í ÞÁGU FARSÆLDAR BARNA Náum áttum MORGUNVERÐARFUNDUR Miðvikudaginn 16. febrúar 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

9 feb. 2022

SAMÞÆTT ÞJÓNUSTA OG VELLÍÐAN Í ÞÁGU FARSÆLDAR BARNA

Dagskrá:

Ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og innleiðingu þeirra
HALLDÓRA DRÖFN GUNNARSDÓTTIR
Félagsráðgjafi hjá mennta- og barnamálaráðuneyti

Skipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar og innleiðing nýrra laga
HÁKON SIGURSTEINSSON
Formaður verkefnastjórnar um farsæld barna hjá Reykjavíkurborg

Áskoranir og tækifæri við innleiðing samþættingar í sveitarfélaginu Árborg
HEIÐA ÖSP KRISTJÁNSDÓTTIR
Deildarstjóri félagsþjónustu Árborgar

Fundarstjóri: GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Félagsráðgjafi frá Barna-og fjölskyldustofu

Skráning á naumattum.is 

Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom,
zoom.us og kynna ykkur kerfið. Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga.


Nýjustu fréttir

12. maí 2022 : Nýir starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu

Ráðningar forstöðumanna á meðferðarheimilum

Lesa meira

14. mar. 2022 : Náum áttum - Skóli fyrir öll börn. Lausnir og tækifæri til farsældar.

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Lesa meira

04. mar. 2022 : Opnun Barna- og fjölskyldustofu

Í gær var haldin formleg opnun Barna- og fjölskyldustofu. Af því tilefni færði Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra Ólöfu Ástu Farestveit forstjóra Barna- og fjölskyldustofu fallega mynd af hjarta með þeim orðum að stofan væri hjartað í barnaverndarkerfinu. 

11. feb. 2022 : 112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112

Þann 11. febrúar ár hvert heldur Neyðarlínan upp á 112 daginn, til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica