SAMÞÆTT ÞJÓNUSTA OG VELLÍÐAN Í ÞÁGU FARSÆLDAR BARNA Náum áttum MORGUNVERÐARFUNDUR Miðvikudaginn 16. febrúar 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

9 feb. 2022

SAMÞÆTT ÞJÓNUSTA OG VELLÍÐAN Í ÞÁGU FARSÆLDAR BARNA

Dagskrá:

Ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og innleiðingu þeirra
HALLDÓRA DRÖFN GUNNARSDÓTTIR
Félagsráðgjafi hjá mennta- og barnamálaráðuneyti

Skipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar og innleiðing nýrra laga
HÁKON SIGURSTEINSSON
Formaður verkefnastjórnar um farsæld barna hjá Reykjavíkurborg

Áskoranir og tækifæri við innleiðing samþættingar í sveitarfélaginu Árborg
HEIÐA ÖSP KRISTJÁNSDÓTTIR
Deildarstjóri félagsþjónustu Árborgar

Fundarstjóri: GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Félagsráðgjafi frá Barna-og fjölskyldustofu

Skráning á naumattum.is 

Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom,
zoom.us og kynna ykkur kerfið. Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga.


Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

09. mar. 2023 : Málstofa 3 – áhættuhegðun og líðan barna og unglinga á Covidtímum

Málstofa Barna-og fjölskyldustofu “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira
Kona á skrifstofu

20. feb. 2023 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndar á fyrstu sex mánuðum áranna 2020, 2021 og 2022.

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa tók við. Mánaðarlega skiluðu barnaverndarnefndir tölulegum upplýsingar varðandi tilkynningar, til Barnaverndarstofu og er nú sömu upplýsingum skilað til Barna- og fjölskyldustofu. Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu nefndanna á fyrstu sex mánuðum áranna 2020, 2021 og 2022. 

Lesa meira

13. feb. 2023 : Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi. Morgunverðarfundur - Náum Áttum, miðvikudaginn 15.02.2023

Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og miðlalæsi - hver er staðan og hvernig ætti að kenna?

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica