SAMÞÆTT ÞJÓNUSTA OG VELLÍÐAN Í ÞÁGU FARSÆLDAR BARNA Náum áttum MORGUNVERÐARFUNDUR Miðvikudaginn 16. febrúar 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

9 feb. 2022

SAMÞÆTT ÞJÓNUSTA OG VELLÍÐAN Í ÞÁGU FARSÆLDAR BARNA

Dagskrá:

Ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og innleiðingu þeirra
HALLDÓRA DRÖFN GUNNARSDÓTTIR
Félagsráðgjafi hjá mennta- og barnamálaráðuneyti

Skipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar og innleiðing nýrra laga
HÁKON SIGURSTEINSSON
Formaður verkefnastjórnar um farsæld barna hjá Reykjavíkurborg

Áskoranir og tækifæri við innleiðing samþættingar í sveitarfélaginu Árborg
HEIÐA ÖSP KRISTJÁNSDÓTTIR
Deildarstjóri félagsþjónustu Árborgar

Fundarstjóri: GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Félagsráðgjafi frá Barna-og fjölskyldustofu

Skráning á naumattum.is 

Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom,
zoom.us og kynna ykkur kerfið. Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga.


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica