Fréttir og tilkynningar

21. nóvember 2018 : 10 ára afmælisráðstefna MST - Fjölkerfameðferðar

Barnaverndarstofa býður til afmælisráðstefnu í tilefni þess að nú eru tíu ár liðin frá því að fyrsta MST teymið tók til starfa hér landi.

Á ráðstefnunni verður farið yfir áhrif og árangur MST í meðferð á hegðunar- og vímuefnavanda. Einnig munum við fræðast um MST-CAN (Child Abuse and Neglect) og innleiðingu þess í Noregi sem hefur reynst vel í flóknum barnaverndarmálum.

>> Lesa meira

21. nóvember 2018 : PMTO einstaklingsmeðferð fær hæstu einkunn í Noregi

PMTO einstaklingsmeðferð fær hæstu einkun í Noregi sem gagnreynt úrræði sem sýnir fram á ótvíræðan árangur hvað varðar bætta foreldrafærni ásamt aukinni félagsfærni og minni hegðunarvanda hjá barni.

30. október 2018 : Tilkynning vegna úrskurðar Persónuverndar

Barnaverndarstofa tekur ábendingar Persónuverndar mjög alvarlega og hefur þegar brugðist við þeim með viðeigandi hætti. Þarna er bent á vankanta á verklagi stofnunarinnar í tengslum upplýsingamiðlun til tveggja fjölmiðla er varðar mistök við framkvæmd afmáningar á upplýsingum á afmörkuðum hluta þeirra skjala sem afhent voru.

>> Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu:

Language