Fréttir og tilkynningar

15. mars 2018 : Námskeið fyrir fósturforeldra

Barnaverndarstofa hefur frá árinu 2004 haldið Foster Pride námskeið fyrir fósturforeldra. Á næstu vikum lýkur 29. námskeiðinu þar sem tuttugu verðandi fósturforeldar fá undirbúning undir hlutverkið.

05. mars 2018 : Ekki hafa áður borist fleiri tilkynningar til barnaverndarnefnda

Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu nefndanna á árunum 2015, 2016 og 2017. Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast í ársskýrslu Barnaverndarstofu. Einnig er hér að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2015, 2016 og 2017.

>> Lesa meira

05. mars 2018 : Námskeið fyrir byrjendur í barnaverndarstarfi

Barnaverndarstofa hélt þrjú námskeið á haustönn 2017 og verða þau endurtekin á vorönn 2018. Námskeiðin eru ætluð barnaverndarstarfsfólki sem er að feta sín fyrstu skref í barnaverndarvinnu

FréttasafnÚtlit síðu:

Language