Fréttir og tilkynningar

17. október 2016 : Fylgdarlaus börn á flótta

Námskeið fyrir vistforeldra og fósturforeldra

Barnaverndarstofa býður upp á námskeið dagana 27. október og 3. nóvember 2016 fyrir þá sem hafa áhuga á að taka fylgdarlaus börn á flótta inn á heimili sín. Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem höfðu samband við Barnaverndarstofu í kjölfar auglýsingar stofunnar. Þeir sem hafa áhuga á að bætast í hópinn sem hugsanlegir umsækjendur um að taka á móti börnum í slíkum aðstæðum eru einnig velkomnir.

>> Lesa meira

23. september 2016 : Barnaverndarþing 2016
Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun

7. október á Grand Hótel Reykjavík

Skráning er hafin - smellið hér til að skrá ykkur
Risk assessment and management for families living with domestic violence – state of the art
Children living with domestic violence in the UK - Making early help work?
Innleiðing lögreglu á áhættumati fyrir ofbeldi í nánum samböndum
Reynslan af vinnulagi í heimilisofbeldismálum
Stuttmyndin "Tölum um ofbeldi"
The Quality of Silence - To kill a Kelpie 

>> Lesa meira

21. september 2016 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu fyrstu sex mánuði áranna 2015 og 2016

Í þessari samantekt er að finna samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu nefndanna fyrstu sex mánuði áranna 2015 og 2016.  Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast í ársskýrslu Barnaverndarstofu. Einnig er hér að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu fyrir fyrstu sex mánuði áranna 2015 og 2016.

>> Lesa meira

FréttasafnÚtlit síðu:

Language