Fréttir og tilkynningar

30. nóvember 2016 : Framrás Barnahúss heldur áfram með stuðningi Silvíu drottningar

Dagana 28. og 29. nóvember komu saman í Linköping í Svíþjóð fulltrúar 20 ríkja sem koma við sögu í verkefninu PROMISE en það miðar að því að innleiða Barnahús um alla Evrópu.

>> Lesa meira

15. nóvember 2016 : Vígsla Barnahúss í Ungverjalandi

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu tekur þátt í opnun fyrsta Barnahússins að íslenskri fyrirmynd í Ungverjalandi.  

25. október 2016 : Íþyngjandi aðgerðir barnaverndarnefndar, vistun barns utan heimilis og forsjársvipting - er of seint gripið til ráðstafana á Íslandi?

Hátíðarmálþing Úlfljóts – þann 26. október, kl. 12:00. Lögberg, stofa L101 - Háskóli Íslands.

FréttasafnÚtlit síðu:

Language