Tölfræði og útgefið efni

Skýrslur, tölulegar upplýsingar og rannsóknir

Eitt af verkefnum Barna- og fjölskyldustofu er að taka saman tölulegar upplýsingar, skýrslur og annað efni sem nýtist fagfólki og almenningi og varðar þá málaflokka sem heyra undir stofnunina.

Skýrslur

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17Í þessari skýrslu um Farsældarrútuna er farið yfir heimsóknir Barna- og fjölskyldustofu (BOFS) til sveitarfélaga á árinu 2022-2023Skoða skýrslu
Utlit-a-namskeid-_agust.003-5
Hér er samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu árin 2005-2023
Skoða samanburðarskýrslur 
 Utlit-a-namskeid-_agust.003-5Hér má finna ársskýrslur Barnaverndarstofu fyrir árin 1996-2020Skoða skýrslur

Tölulegar upplýsingar

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16
Hér má finna samantekt á lykiltölum úr ársskýrslum Barnaverndarstofu og frá barnaverndarnefndum árin 2012-2019
Skoða
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16
Hér má finna ýmsar samantektir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2019.
Skoða

Rannsóknir

Utlit-a-namskeid-_agust.002-6Hér er að finna yfirlit yfir rannsóknir í barnavernd sem BOFS hefur komið að með einum eða öðrum hætti.Skoða


Þetta vefsvæði byggir á Eplica