Fræðslutorg

Ráðgjöf og upplýsingar

Barnaverndarstofa veitir almenningi upplýsingar og fræðslu um starfsemi barnaverndaryfirvalda með sérstakri áherslu á kynna þær skyldur sem hvíla á almenningi samkvæmt barnaverndarlögum. Þá er stofunni einnig ætlað að kynna barnaverndarlögin og þær skyldur sem þeim fylgja reglulega fyrir starfsstéttum sem sérstaklega hafa afskipti af börnum í starfi sínu.

Barnaverndarstofa veitir ráðgjöf um barnaverndarmál og vinnslu barnaverndarmála.
Hægt er að senda inn fyrirspurnir á netinu og er þeim svarað eins fljótt og kostur er.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica