Handbók barnaverndarstarfsfólks

Verið er að endurskoða handbókin. Handbókin verður birt hér þegar þeirri vinnu er lokið.


Handbók barnaverndarstarfsfólks um vinnulag í barnaverndarmálum. Auðvelt er að leita í bókinni með því að skrifa leitarorð í reitinn "find" þegar hún hefur verið opnuð. Auðvelt er að skoða handbókina með bókamerkjum (bookmarks), það auðveldar að fletta á milli kafla og hafa heildar yfirsýn yfir handbókina. Það er hinsvegar misjafnt hvernig bókamerki eru opnuð eftir því hvaða vafra notast er við, og hvaða útgáfa af Adobe Reader er sett upp á tölvunni. Hér eru einnig leiðbeiningar um hvernig skal opna bókamerki með algengustu netvöfrum og helstu útgáfum Adobe Reader.

 

Til baka


Language