Listi yfir erlend barnaverndaryfirvöld

Geta verið starfrækt af ríki, sveitarfélögum eða frjálsum félagasamtökum

Albanía
State Agency for the Protection of Children's Rights
Ministry of Social Welfare and Youth
email: Info@femijet.gov.al

www.femijet.gov.al  


Alsir
(við höfum ekki fundið bein barnaverndaryfirvöld en þessi tengiliðir gætu verið til aðstoðar)
Dr. Fatima-zohra sebaa-delladj
Université Oran 2, Chairperson National Family and Woman Council
(Présid ente conseil national famille et femme)
Email: mailto:ciddefenfant@yahoo.fr
Mme Meriem Cherfi
National Delegate of the National Body for the Protection and Promotion of Children
(Déléguée national de l'Organe national de la protection et de la promotion de l'enfance)
Email: contact@msnfcf.gov.dz

Bandaríkin
Þar heita barnaverndaryfirvöld oftast Child Welfare Services, Child Services Divison, Social Services, Children and Family Services Division eða einfaldlega child protection services, t.d:
Alabama - Department of Human recourses
California - Children and Family Services Division
Louisiana - The Child Welfare Division
Oregon- Department of Human Services

Belgía
Þetta er heimasíða barnaverndar í Belgíu
www.vertrouwenscentrum-kindermishandeling.be
Veljið undir flipanum Onze centra það center sem á við um landsvæðið þar sem fólkið býr. Ef þið eruð ekki viss sendið póst á eitthvert center og þeir leiðbeina ykkur á réttan stað.   

Canada
Síða með almennum upplýsingum um barnavernd í Kanada
Síða með upplýsingum um öll barnaverndaryfirvöld í Kanada
Hægt að finna barnaverndaryfirvöld í fylkjum Kanada - heita oftast Child and Family Services t.d:
Alberta - hér er síða sem hægt er að finna barnaverndaryfirvöld í sveitarfélögum, bæjum og borgum  
td ef slegið er inn Calgary þá koma eftirfarandi upplýsingar upp:
Municipality / First Nations Reserve: Calgary
Region #: 3 - Calgary and area
Calgary and Area  Child and Family Services Authority
#300, 1240 Kensington Road NW
Calgary , Alberta   T2N 3P7                                          
Telephone: 403-297-6100
Fax: 403-297-7214
Email: calgaryareacfsa.info@gov.ab.ca
Web: http://www.calgaryandareacfsa.gov.ab.ca/home/index.cfm

Croatia
(Þetta eru upplýsingar um Ministarstvo za demografiju, obitelj, mlade i socijalnu politiku - Ministry of Demography, family, youth and social policy.)
Adress: Trg Nevenke Topalušić 1, 10000 Zagreb
Tel: +385 1 555 7111, Fax: +385 1 555 7222
Uprava za socijalnu politiku, strategiju i mlade: +385 1 555 7036 (Management of Social Policy, Strategy and Youth)
Email: ministarstvo@mdomsp.hr

Danmörk
Félagsþjónustur (socialforvaltning) er að finna á heimasíðum sveitarfélaga, bæja og borga td:
Kaupmannahöfn þar heitir það "Borgercenter Børn og Unge" og heimasíðan er
http://www.kk.dk/bbu

Einnig er hægt að nota þessa síðu til að finna félagsmálayfirvöld í DK - þetta er tilkynningasíða en með því að velja kommúnu - sveitarfélag þá koma upp tengiliðir sem hægt er að hafa samband við. 
https://www.borger.dk/familie-og-boern/Udsatte-boern-og-unge/Boern-i-mistrivsel

Finnland
Í Finnlandi heitir barnavernd "Barnskydd" og er hægt að finna þá þjónustu á heimasíðum sveitarfélaga, bæja og borga oft á sænsku og stundum á ensku, t.d: 
Helsinki/Helsingfors
http://www.hel.fi/www/Helsinki/sv/social-och-halso/barnfamiljens/barnskydd/

England
Hér er hægt að finna barnaverndaryfirvöld á Stóra Bretlandi - heita oftast Child protection commitee:
England: https://www.gov.uk/report-child-abuse-to-local-council
Skotland
Wales
Norður Írland

Færeyjar
Barnaverndarstova Færeyja
Heimilisfang: R. C. Effersøesgøta 26, 100 Tórshavn
Sími: +298 30 24 80
Netfang: bvs@bvs.fo
Heimasíða: http://www.bvs.fo/

Grænland - NUUK
Fagchef Tina Dam Rasmussen, mail: tida@sermersooq.gl telefon: 367331 mobil: 529867
Afdelingsleder Estella Buhrkall, mail: estp@sermersooq.gl – telefon 367285
Kontaktoplysninger ved underretning: modt@sermersooq.gl
https://sermersooq.gl/da/forvaltning/boern-familie/

Georgía
The Ministry of Internal Affairs of Georgia is law enforcement agencyof the countryhttp://police.ge/en/ministry/about-the-ministry
Maka Peradze head of project management division of MIA International Relations
netfang: m.peradze@mia.gov.ge

Holland
Leitið fyrst til þessarar stofnunar Vejlig Thuis - þeir kanna mál og koma þeim í farveg eða leiðbeina ykkur um hvert þið getið leitað.
http://www.vtnhn.nl
Barnaverndaryfirvöld opinber 
Bæklingur á ensku um barnavernd  í Hollandi

Litháen
Ministry of Social Security and Labour
State Child Rights Protection and Adoption Service
Contacts: A. Vivulskio str. 13, LT-03221 Vilnius Lithuania
Phone. +370 5 231 0928
Fax +370 5 231 0927
E-mail info@vaikoteises.lt
http://www.vaikoteises.lt/en/

Makedónía (The former Yugoslav Repuplic of Macedonia)
Ministry of Labor and Social Policy 
(ekki fundið bein barnaverndaryfirvöld en hér eru tengiliðir hjá Vinnu og velferðarráðuneyti)
Dejan Ivkovski
Email: divkovski@mtsp.gov.mk 
Mobile: +38975358172 
Svetlana Cvetkovska
Email: scvetkovska@mtsp.gov.mk   
Mobile:   +38971379244           
Elena Grozdanova
Email: egrozdanova@mtsp.gov.mk 
Mobile:  +38975311726 ​
Mr Dusan TOMSIC
Email: dtomsic@mtsp.gov.mk
Ms Elka TODOROVA 
Email: etodorova@mtsp.gov.mk

Malta
Ms Pauline Miceli  
Commissioner for children  
web site: www//http:tfal.org.mt 
email address: cfc@gov.mt

Marocco
Ministère de la Solidarité, de la Femme, de la Famille et du Développement Social et de Solidarité:  
Site web : http://www.social.gov.ma/
Email : mdsfs@mdsfs.ma 
Téléphone : 0537-68-40-60 /61 
Fax : 0537-67-19-67 
Adresse : 47, Boulevard Ibn Sina , Agdal - Rabat. 
Mr. Mohamed Ait Azizi
Direction de la Protection de la Famille, de l'Enfance et des Personnes Agées
Ministère de la Solidarité, de la Femme, de la Famille et du Développement Social
Email: aitazizi@yahoo.fr

Einnig er hægt að leita til sendiráðs Marocco í Noregi
Consul AMEUR Abdelkader 
Embassy of the Kingdom of Morocco 
Consular Section- 
Holtegt. 28
0355 Oslo 
Tel: +47 23197150
Fax: +47 23197151
Email: moroccanconsulatenorway@gmail.com

Noregur
Hér er hægt að finna barnaverndaryfirvöld  í öllum sveitarfélögum í Noregi
http://barnevernvakten.no/kommune

Pólland
Ministerstwo Sprawiedliwości / Ministry of Justice
Departament Spraw Rodzinnych i Nieletnich / Department of Family and Juvenile Matters
Wydział Międzynarodowych Postępowań Rodzinnych / Division of International Proceedings in Family Matters
Al. Ujazdowskie 11
00-950 WARSZAWA
P.O. Box 33
POLAND
Phone number: +48 (22) 23 90 470
Fax: +48 (22) 879 03 21
Local institutions called Powiatowe Centra Pomocy Rodzinie PCPR (Local Family Support Centres) are responsible for child protection, including unaccompanied minors, in Poland.
There are more than 300 PCPR in Poland.
Contact to the one located in Warsaw – website www.wcpr.pl only in polish.
The email address: sekretariat@wcpr.pl,
Tel.: 0048 225997120.

Samtökin Empowering Children í Póllandi geta mögulega aðstoðað barnaverndaryfirvöld á Íslandi
Tengiliður er: Maria Keller-Hamela
netfang: maria.keller-hamela@fdds.pl
þetta er heimasíða samtakanna 
http://fdds.pl/empowering-children-foundation/

Rúmenía
National Authority for the Protection of the Rights of the Child and Adoption (NAPCRA)
Adresa : Bulevardul G-ral Gheorghe Magheru nr. 7,
Sector 1, Bucureşti, Cod poştal 010322
Tel: 021-315.36.33, 021-315.36.30, 021-310.07.89, 021-310.07.90
Fax: 021-312.74.74
E-mail: office@anpfdc.ro
http://www.copii.ro

Spánn
Þar verður oftast að hafa samand við lögreglu vegna gruns um að barn sé beitt ofbeldi eða vanrækt. Þeir ákveða svo hvort eigi að vísa máli til félagsþjónustu á staðnum. Við höfum nokkrum sinnum verið í samvinnu við sendiráð Íslands á Spáni sem hefur nýtt sér íslenska konu sem þekkir félagskerfið vel. Hún heitir Astrid Helgadóttir og er hægt að ná í hana í gegnum sendiráðið.

CONSULADO GENERAL DE ISLANDIA
Canarias, 21
08017 Barcelona
Tel: +34 93 2325810
barcelona@consuladoislandia.com 

Svíþjóð
Hér er heimasíða sem hægt er að skifa nafn á bæ eða sveitarfélagi í Svíþjóð og þá koma upp allar nauðsynlegar upplýsingar um Sosialtjänsten (Félagsþjónustuna/barnaverndina) á viðkomandi stað. 
https://kollpasoc.se/  
Neðarlega á síðunni stendur:
Få hjälp! Var bor du? (Fá hjálp! Hvar býrðu?) 
Här kan du snabbt hitta kontaktuppgifter till soc där du bor. (Hér getur þú fljótt fundið upplýsingar um féló þar sem þú býrð) Svo skrifar þú í rammann t.d. Landskrona og þá færð þú eftirfarandi upplýsingar:
Landskrona stad. Besöksadress: Individ- och familjeförvaltningen, Stadshuset, Drottninggatan 7
Telefonnummer: 0418-47 36 07

Annars er hægt að finna allar upplýsingar um félagsþjónustu á heimasíðum sveitarfélaga
Dæmi um Stokkhólm
http://www.stockholm.se/
Smella á stöd og Omsorg
http://www.stockholm.se/FamiljOmsorg/
Smella á Socialt och ekonomiskt stöd
http://www.stockholm.se/FamiljOmsorg/Socialt-och-ekonomiskt-stod/
Smella á "kontakta din stadsdelsförvaltning" (Hafa samband við þína þjónustumiðstöð)
http://www.stockholm.se/FamiljOmsorg/Socialt-och-ekonomiskt-stod/Kontakt/?id=236624
og hér er hægt að finna allar borgarhluta þjónustumiðstöðvar í Stokkhólmi
Malmö
http://malmo.se/Social---familjefragor/Familj-barn-och-ungdom.html
Gautaborg
Heimasíða þar sem hægt er að finna allar borgarhlutaskrifstofur/þjónustumiðstöðvarnar 
Göteborgs stads socialkontor

Ungverjaland
Ministry of Human Capacities
Directorate-General for Social Affairs and Child Protection
Contact information: https://szgyf.gov.hu/en/contact
E-mail address of the head office: szakmai.iranyitas@szgyf.gov.hu
The Directorate-General has branch offices in Hungarian 19 counties that deal with local issues
Contacts to them: https://szgyf.gov.hu/en/branch-offices

Þýskaland (gæti verið til aðstoðar að finna viðeigandi barnaverndaryfirvöld)
The Federation of Child Protection Centers
Bonner Straße 145
50968 Köln
Germany
Tel.: +49 (0)221 56975-3
Fax: +49 (0)221 56975-50
E-Mail: die@kinderschutz-zentren.org
http://www.kinderschutz-zentren.org/

Berlín - þetta eru skrifstofur hverfanna þar
https://service.berlin.de/jugendaemter/

Haldið verður áfram að safna upplýsingum um barnaverndaryfirvöld erlendis og þeim bætt við listann.

Til baka


Language