Hér er hægt að finna verklagsreglur vegna umsókna um styrkt fóstur og og staðla vegna vistunar eða fósturs.

STAÐLAR fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda

Stadlar--mynd-minni

STAÐALL er skilgreining á gæðakröfu eða lýsing á því hvernig vel sé staðið að einstökum verkþætti við vistun barns eða fóstur utan heimilis á vegum barnaverndaryfirvalda.Verklag um upplýsingagjöf barnaverndarnefnda til fósturforeldra

Verklagsreglur vegna umsókna um styrkt fóstur

Verklag vegna umsókna um leyfi skv. 84. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002

Til baka


Language