Aðgengi

Velkomin til Barnaverndarstofu

Við hvetjum ykkur til að velja umhverfisvænan ferðamáta þegar þið komið til okkar.

  • Aðstaða fyrir hjól er fyrir utan aðalinnganginn.
  • Hlemmur er í 10 mínútna göngufjarlægð og strætisvagnar 4, 12 og 16 stansa í Borgartúninu.
  • Gjaldskyld bílastæði eru fyrir framan aðalinnganginn.
  • Aðgengi fyrir hreyfihamlaða er með ágætum.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica