Nýjustu fréttir

Störf laus til umsóknar
Barna- og fjölskyldustofa auglýsir eftir MST meðferðaraðilum og rekstrarstjóra á Stuðla
Lesa meira
Ráðning forstöðumanns í Barnahúsi
Margrét Kristín Magnúsdóttir hefur verið ráðin í stöðu forstöðumanns í Barnahúsi.
Lesa meira
Barna- og fjölskyldustofa gerði samstarfssamning við Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands um ritun sögu barnaverndar hérlendis.
Barna- og fjölskyldustofa gerði samstarfssamning við Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands um ritun sögu barnaverndar hérlendis en þetta er tileinkað þeim tímamótum að liðin eru 90 ár frá setningu fyrstu barnaverndarlaga hér á landi og rúmlega 25 ár síðan Barnaverndarstofa nú Barna- og fjölskyldustofa var sett á laggirnar. Sigrún Harðardóttir skrifaði undir samninginn fyrir hönd Háskóla Íslands og Ólöf Ásta Farestveit fyrir hönd Barna- og fjölskyldustofu. Skipuð verður 6-8 manna ritnefnd. Áætlað er að fræðiritið komi út fyrri hluta ársins 2024.
Hefur þú áhuga á að gerast fósturforeldri?
Barna- og fjölskyldustofa leitar að fólki sem vill taka börn í fóstur.
Lesa meiraVið viljum vita
Við viljum vita er hlaðvarp Barna- og fjölskyldustofu en þar ræðum við um helstu málefni barna og barnaverndar.
- 7. Þáttur: Anna Kristín Newton sálfræðingur, Sálfræðiþjónusta fyrir börn vegna óviðeigandi kynhegðun
- 6. Þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóri meðferðardeildar og Sigurður Garðar Flosason dagskrárstjóri eftirfylgdar.
- 5. þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla og Böðvar Björnsson deildarstjóri á lokaðri deild Stuðla.
Barnavernd í tölum
Barna- og fjölskyldustofa tekur reglulega saman áhugaverðar tölur
-
13.264
Tilkynningar til barnaverndarnefnda árið 2021
-
6.704
Börn sem tilkynnt var um árið 2020
-
27
Barnaverndarnefndir á landinu 2021
-
165
Fjöldi starfsmanna barnaverndar árið 2021