Nýjustu fréttir

112-dagurinn – öryggi og velferð barna og ungmenna
Vitundarvakning
um öryggi og velferð barna og ungmenna
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggi og velferð barna og ungmenna, enda fjölgaði tilkynningum til barnaverndarnefnda gríðarlega á síðasta ári.

Greining á tölulegum upplýsingum fyrir árið 2020
Barnaverndarstofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu fyrir allt árið 2020 og borið saman við tölur frá árunum 2019 og 2018. Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast í sérstakri skýrslu sem gefin er út árlega. Einnig er að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu árin 2018, 2019 og 2020.
Lesa meira
Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum
Tilgangur greiningarinnar er að leggja mat á hvort og þá hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hefur haft á tilkynningar til barnaverndarnefnda. Sambærilegar greiningar hafa áður verið gerðar vegna mars til október 2020.
Lesa meira
Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum
Tilgangur greiningarinnar er að leggja mat á hvort og þá hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hefur haft á tilkynningar til barnaverndarnefnda. Sambærilegar greiningar hafa áður verið gerðar vegna mars til september 2020.
Lesa meira
Greining á tölulegum upplýsingum síðustu níu mánaða
Barnaverndarstofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu fyrstu níu mánuði 2020 og borið saman við sama tímabil árin 2019 og 2018. Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast í sérstakri skýrslu sem gefin er út árlega. Einnig er að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á fyrstu níu mánuðum áranna 2018, 2019 og 2020.
Lesa meiraHefur þú áhuga á að gerast fósturforeldri?
Barnaverndarstofa leitar að fólki sem vill sækja um leyfi til að taka börn í fóstur og að taka þátt í sérstakri þjálfun því til undirbúings.
Lesa meira
Úrræði Barnaverndarstofu
Barnaverndarstofa rekur úrræði sem barnaverndarnefndir geta sótt um. Úrræðin eru bæði innan og utan heimilis.
Við viljum vita
Við viljum vita er hlaðvarp Barnaverndarstofu en þar ræðum við um helstu málefni barna og barnaverndar.
- 7. Þáttur: Anna Kristín Newton sálfræðingur, Sálfræðiþjónusta fyrir börn vegna óviðeigandi kynhegðun
- 6. Þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóri meðferðardeildar og Sigurður Garðar Flosason dagskrárstjóri eftirfylgdar.
- 5. þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla og Böðvar Björnsson deildarstjóri á lokaðri deild Stuðla.
Barnavernd í tölum
Barnaverndarstofa tekur árlega saman áhugaverðar tölur
-
11.370
Tilkynningar til barnaverndarnefnda árið 2019
-
5.936
Börn sem tilkynnt var um árið 2019
-
27
Barnaverndarnefndir á landinu 2019
-
154
Fjöldi starfsmanna barnaverndar árið 2019