Nýjustu fréttir

Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum
Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.
Lesa meira
Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022
Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi
Lesa meira
Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.
Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.
Lesa meiraHefur þú áhuga á að gerast fósturforeldri?
Barna- og fjölskyldustofa leitar að fólki sem vill taka börn í fóstur.
Lesa meiraVið viljum vita
Við viljum vita er hlaðvarp Barna- og fjölskyldustofu en þar ræðum við um helstu málefni barna og barnaverndar.
- 7. Þáttur: Anna Kristín Newton sálfræðingur, Sálfræðiþjónusta fyrir börn vegna óviðeigandi kynhegðun
- 6. Þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla, Kristján Kristjánsson dagskrárstjóri meðferðardeildar og Sigurður Garðar Flosason dagskrárstjóri eftirfylgdar.
- 5. þáttur: Funi Sigurðsson forstöðumaður Stuðla og Böðvar Björnsson deildarstjóri á lokaðri deild Stuðla.
Barnavernd í tölum
Barna- og fjölskyldustofa tekur reglulega saman áhugaverðar tölur
-
13.264
Tilkynningar til barnaverndarnefnda árið 2021
-
6.704
Börn sem tilkynnt var um árið 2020
-
27
Barnaverndarnefndir á landinu 2021
-
165
Fjöldi starfsmanna barnaverndar árið 2021