Ráðgjöf og fræðsla Barna-og fjölskyldustofu

Farsældarsvið veitir upplýsingar og ráðgjöf um samþættingu þjónustu vegna farsældar barna  og barnaverndarmál fyrir starfsfólk sem vinnur með börnum. 

Farsældarsvið veitir einnig almenna ráðgjöf um framkvæmd laga á sviði málefna barna og barnafjölskyldna. Símatími er frá kl.  11-12 á miðvikudögum í síma 5302600.

Hér er hægt að finna svör við helstu spurningum varðandi barnavernd.

Hér verður hægt að finna svör við helstu spurningum varðandi samþættingu þjónustu vegna farsældar barna. (í vinnslu)

Tenglar

Skoðið einnig heimasíðu Velferðarráðuneytisins varðandi barnaverndarmál.

Á heimasíðu Fjölmenningarseturs er m.a. að finna upplýsingar um málefni barna og foreldra á nokkrum tungumálum

Á vefnum 112.is má finna fræðsluefni um ofbeldi, úrræði og fleira.

Á vef stjórnarráðsins má finna fræðsluefni um ofbeldi gegn börnum


Þetta vefsvæði byggir á Eplica