Fræðslutorg Barna- og fjölskyldustofu

Barna- og fjölskyldustofa stendur fyrir fræðslu á margskonar formi. Á fræðslutorginu okkar er hægt að nálgast þá fræðslu sem boðið eru upp á á rafrænu formi, námskeið, fræðsluerindi og ráðstefnur eru á döfinni.

 Skólarnir okkar


BOFS skólinn á Teachable býður upp á rafræn námskeið í ýmsum hlutum sem varða málefni barna og fjölskyldna. 
Fara í skólann
 IMG_0356
Farsældarskólinn (Teachable) býður upp á rafræn námskeið fyrir aðila sem vinna með börnum ...
Fara í skólann

Rafræn námskeið

Utlit-a-namskeid-_agust.001-10Hér er að finna ný námskeið í BOFS skólanum um kynferðisofbeldi og kynferðislega hegðun barna og unglinga . Þessi námskeið sem eru fyrir alla þá sem starfameð börnum á aldrinum 2-18 ára.
Fara á námskeið
Utlit-a-namskeid-_agust.001-13Barna- og fjölskyldustofa hefur framleitt rafrænt námskeið fyrir verðandi fósturforeldra sem er að finna í BOFS skólanum .Fara á námskeið
Grunnnamskeid-fyrir-tengilidi-farsaeldar Grunnámskeið fyrir tengiliði farsældar sem er að finna í farsældarskólanumFara á námskeið

Kynningarmyndbönd


Hér kynnir Guðbjörg G. Steinsdóttir námskeið fyrir verðandi fósturforeldra en hluti þess er nú orðinn rafrænn.
Þetta myndband verð ég að sjá
Utlit-a-namskeid-_agust.002-4Páll Ólafsson framkvæmdarstjóri farsældarsviðs BOFS kynnir samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna .
Þetta myndband verð ég að sjá

 Tölfræði og útgefið efni

Utlit-a-namskeid-_agust.003-3Hér má finna ýmsar skýrslur sem teknar hafa verið saman og útgefið efni sem framleitt hefur verið af  af Barna- og fjölskyldustofu.Þetta langar mig að skoða
Myndir-a-fraaeedslutorg.002Barna- og fjölskyldustofa hefur ásamt Mennta- og barnamálaráðuneytinu gefið út vefinn  farsaeldbarna.is þar sem er að finna fjölbreytt kynningar og fræðsluefni um farsældarlögin og innleiðingu þeirra.Þetta langar mig að skoða
IMG_0867
Barna- og fjölskyldustofa stendur fyrir fræðslu af ýmsu tagi. Yfirlit yfir þá fræðslu sem komin er á dagskrá er að finna í fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu.
Þetta þarf ég að skoða

Fræðsla og ráðstefnur

Bofsvefur.001 ISPCAN 2024 ráðstefnan verður haldin í Svíþjóð dagana 18.-21. ágúst 2024. Yfirskrft ráðstefnunnar er Working together to protect children in times of crisis.Þetta langar mig að skoða
Myndir-a-fraaeedslutorg.001Norræna samstarfsnefndin um velferð barna býður öll velkomin á Norrænu barnaverndarráðstefnuna, NBK2024 í Osló , Noregi dagana 2.-4. september 2024Þetta langar mig að skoða
Utlit-a-namskeid-_agust.001-15
NFBO (Norræn samtök gegn illri meðferð á börnum) stendur fyrir ráðstefnu 25.-28. maí 2025 í Kaupmannahöfn. https://nfbo.org/
Þetta langar mig að skoða

Þetta vefsvæði byggir á Eplica