Við viljum vita
Velkomin í hlaðvarp Barnaverndarstofu
Í þessum þáttum fræðumst við um ýmislegt sem tengist barnavernd og vinnu með börn sem eiga í vanda. Við munum tala við starfsfólk í barnavernd, ráðamenn málaflokksins og áhugaverða einstaklinga sem tengjast honum.