Gríðarlega vel heppnaðri Norrænni ráðstefnu um velferð barna er lokið

Alls komu 460 einstaklingar frá 21 landi á ráðstefnuna og boðið var uppá 11 aðalfyrirlesara frá Íslandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Englandi og Bandaríkjunum. Einnig fóru fram 24 áhugaverðar málstofur frá öllum Norðurlöndunum.

11 sep. 2018

Barnaverndarstofa þakkar öllum þátttakendum fyrir dagana þrjá og minnir á næstu NBK ráðstefnu sem verður í Nyborg Danmörku í september 2021. Hér er hægt að nálgast glærur aðalfyrirlesara.

Pre-congress

Harpa 5 September 2018

Barnahus a travelling idea - The 20th anniversary of Barnahus in Iceland

5 September 08:00 – 15:30

08:00 - 09:00 Registration

09:00 - 09:10 Moderator: Hrefna Friðriksdóttir, Professor of Law at the University of Iceland

09:10 - 09:40 Opening address:
Marta Santos Pais, Special Representative of the UN Secretary-General on Violence against Children

09:40 - 10:10 Message from the Council of Europe:
Regina Jensdottir, CoE Coordinator on the Rights of the Child

10:10 - 10:30 Message from the Lanzarote Committee:
George Nikolaidis, Chairperson Lanzarote Committee

10:30 - 10:45 Coffee break

10:45 - 11:00 Address from the Council of the Baltic Sea States Secretariat:
Turid Heidberg, Head of the Unit for Children at Risk

11:00 - 11:20 Address from the pioneer of Barnahus in Sweden:
Pro. Carl Göran Swedin, Barnafrid, IKE, Linköping University, Sweden

11:20 - 11:30 Message from the Children's Commissioner for England, Anne Elizabeth Longfield

11:30 – 12:15 Trauma treatmens that works - Trauma - Focused Cognitive Behavioral Therapy for Children
Monica Fitzgerald Ph.D., Senior Research Associate, Institute of Behavioral Science, University of Colorado at Boulder, Boulder, Colorado
12:15 – 13:00 Light lunch

13:00 - 13:45 Professor Anna Kaldal, Law Faculty Stockholm University Sweden

13:45 - 14:30 Helping child victims to speak effectively 
Pro. Michael E. Lamb, Dep. of Psychology, University of Cambridge UK

14:30 - 15:30 Closing Session: Bragi Guðbrandsson, former General Director of The Governmental Agency For Child Protection in Iceland

The language of the pre-congress will be English

The Nordic Congress on Child Welfare – NBK2018

Harpa 5 – 7 September 2018

Safety for children - new thinking - new approaches

How can we contribute to equality in child protection and ensure the quality?

5 September 15:00 – 19:00

15:00 - 16:00 Registration

16:00 - 16:30 Opening session: Ásmundur Einar Daðason Minister of Social Affairs and Equality

16:30 - 17:30 Opening plenary: Implementing Signs of Safety as the organizational framework

Eileen Munro Professor of Social Policy at the London School of Economics

17:30 - 19:00 Welcome session – Reykjavik City Hall
Address: Dr. Viðar Halldórsson, sociologist

6 September 09:00 – 17:00

09:00 - 09:05 Moderators: Pall Olafsson Head of consulting and education, Government Agency for Child Protection in Iceland and Regína Jensdóttir CoE Coordinator on the Rights of the Child, Council of Europe

09:05 - 09:20 Ari Eldjárn – Icelandic stand up!

09:20 - 10:10 A child rights approach to child protection
Kirsten Sandberg, Professor of Law at the University of Oslo and member of the UN Committee on the Rights of the Child

10:10 - 10:40 Coffee break

10:40 - 11:20 Placing children and young people outside their homes in Denmark – New approaches?
Inge Bryderup, Professor at Aalborg University Denmark

11:20 - 12:00 Equality and quality for all? Young people in child protection
Dr. Elina Pekkarinen Research Manager in Finnish Youth Research Network

12:00 - 12:15 Questions and thoughts

12:15 - 13:15 Lunch

13:15 - 14:15 Parallel sessions

14:15 - 14:45 Coffee break

14:45 - 15:45 Parallel sessions

15:45 - 17:00 Child's right to protection from violence and abuse: The Nordic Ombudsmen for Children

19:00 - 23:00 Congress Party – Food and Fun with the Whales of Iceland!

7 September 09:00 – 13:00

09:00 - 09:40 Soundness and justifiability in child welfare proceedings
Professor LL.D. Elisabeth Gording Stang, Oslo Metropolitan University Norway

09:40 - 10:20 The interaction of procedural rules and fundamental rights in child protection cases
Heida Bjorg Palmadottir, PhD student at Reykjavik University´s School of Law and General Director of The Governmental Agency for Child Protection in Iceland

10:20 - 10:30 Questions and thoughts

10:30 - 11:00 Coffee break

11:00 - 11:40 Rethinking child protection: child participation and child welfare
Dr. Maria Heimer, Department of Political Science, Uppsala University, Sweden

11:40 - 12:20 The empowerment of children in justice systems: Participation and relational representation
Hrefna Fridriksdottir, Professor of family and inheritance law at the University of Iceland

12:20 - 12:30 Questions and thoughts

12:30 - 12:45 Presentation of next NBK in Denmark 2021

12:45 - 13:00 Closing session: Gudni Th. Johannesson the President of Iceland concludes

All keynotes will be in English and the parallell sessions will either be in English or Scandinavian language

Hér eru linkar á fréttir um eða frá ráðstefnunni

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/05/getum_laert_af_fraendum_okkar/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/05/barnahus_faer_fjorar_milljonir_i_afmaelisgjof/

http://www.ruv.is/spila/ras-1/samfelagid/20180904-0 (byrjar á 25 mín)

http://www.ruv.is/frett/skrifraedid-vikur-i-barnavernd-i-bretlandi

https://www.frettabladid.is/frettir/asmundur-mikil-oerf-fyrir-vi-a-meiri-ahersla-se-loeg-a-boern

https://www.frettabladid.is/frettir/fa-styrk-til-a-opna-barnahus-a-akureyri

https://www.frettabladid.is/frettir/mikilvaegt-a-loeg-geri-ra-fyrir-a-boern-seu-verndu-gegn-ofbeldi

https://www.frettabladid.is/frettir/xx

http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/25206?ep=7gc8eu (viðtalið byrjar á 4.20 min) 
Nýjustu fréttir

25. mar. 2021 : Viðbrögð Barnaverndarstofu vegna sóttvarnaraðgerða. Afgreiðslu Barnaverndarstofu í Borgartúni 21 verður lokað frá og með 25 mars til 15 apríl. Símsvörun í 530 2600 verður frá kl: 09 – 12 og 13 - 15. Áfram er hægt að senda póst á bvs@bvs.is.

Afgreiðslu Barnaverndarstofu í Borgartúni 21 verður lokað frá og með deginum í dag til 15 apríl. Símsvörun í 530 2600 verður frá kl: 09 – 12 og 13 - 15. Áfram verður hægt að ná í einstaka starfsmenn með tölvupósti og ávallt er hægt að senda póst á bvs@bvs.is Ráðgjöf mun að mestu fara fram í gegnum síma, netpóst og fjarfundarbúnað. Áfram verða símatímar fyrir almenning þriðjudaga og fimmtudaga kl 11 - 12. 

Lesa meira

05. mar. 2021 : Barnaverndarstofa biður konur afsökunar sem voru vistaðar á Laugalandi (áður Varpholt)

Hópur kvenna, sem vistaður var á meðferðarheimilinu á Laugalandi (áður Varpholt), steig nýverið fram og lýsti slæmri reynslu sinni af heimilinu undir stjórn fyrri rekstraraðila á árunum 1997 – 2007. Barnaverndarstofa biður þær konur, sem vistaðar voru á heimilinu, afsökunar á að ekki hafi verið brugðist betur við þeim upplýsingum sem stofunni bárust varðandi starfsemi heimilisins.

Lesa meira
Hjólabrettastelpa

11. feb. 2021 : 112-dagurinn – öryggi og velferð barna og ungmenna

Vitundarvakning um öryggi og velferð barna og ungmenna
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggi og velferð barna og ungmenna, enda fjölgaði tilkynningum til barnaverndarnefnda gríðarlega á síðasta ári.

Lesa meira

05. feb. 2021 : Greining á tölulegum upplýsingum fyrir árið 2020

Barnaverndarstofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu fyrir allt árið 2020 og borið saman við tölur frá árunum 2019 og 2018. Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast í sérstakri skýrslu sem gefin er út árlega. Einnig er að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu árin 2018, 2019 og 2020.

Lesa meira
Kona á skrifstofu

04. feb. 2021 : Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum

Tilgangur greiningarinnar er að leggja mat á hvort og þá hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hefur haft á tilkynningar til barnaverndarnefnda. Sambærilegar greiningar hafa áður verið gerðar vegna mars til október 2020.

Lesa meira

03. des. 2020 : Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum

Tilgangur greiningarinnar er að leggja mat á hvort og þá hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hefur haft á tilkynningar til barnaverndarnefnda. Sambærilegar greiningar hafa áður verið gerðar vegna mars til september 2020.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica