Morgunverðarfundur Náum áttum: Skilnaður og áhrif á börn.

14 sep. 2022

Miðvikudaginn 21. september 2022 kl. 8:30 - 10:00 á ZOOM

Fundurinn fer fram á fjarfundakerfinu Zoom.
Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fund til þeirra sem skrá sig tímanlega.
Ef þið hafið aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja heimasíðu Zoom,
zoom.us og kynna ykkur kerfið. Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga.

 

 

 

Dagskrá:
Hlutverk sýslumanns í fjölskyldumálum
ELVA DÖGG ÁSUOGKRISTINSDÓTTIR
Fulltrúi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu

Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna!
GYÐA HJARTARDÓTTIR
Félagsráðgjafi MA. Umsjónar- og ábyrgðaraðili SES á Íslandi
og sérfræðingur í málefnum barna og sáttamaður hjá sýslumanninum
á höfuðborgarsvæðinu

Réttindi og vilji barna við skilnað
STELLA HALLSDÓTTIR
Lögfræðingur hjá Umboðsmanni barna

NÁUM ÁTTUM er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál:
Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barna - og fjölskyldustofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

 

 


Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

24. nóv. 2022 : Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum

Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira

10. nóv. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

Börn sem beita ofbeldi

Lesa meira

17. okt. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Lesa meira
Hjólabrettastelpa

06. okt. 2022 : Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.

Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica