ISPCAN ráðstefna í Haag "Multidisciplinary Interagency Approaches to the Prevention and Treatment of Child Abuse & Neglect"

Fimmtánda ráðstefna Evrópudeildar ISPCAN verður haldin 1 - 4 október 2017 í borginni Haag í Hollandi. Meðal fyrirlesara eru Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu og Ólöf Ásta Farestveit forstöðumaður Barnahúss

14 ágú. 2017

Undirþemu eru: The Voice of the Child, Domestic Violence, Sexual & Physical Abuse, Human Trafficking, Refugee Children, Child Protection Systems, Emerging Issues

Hér er hægt að fara inná heimasíðu ráðstefnunnar

Hér er að finna dagskrá ráðstefnunnar en það má geta þess að meðal fyrirlesara er Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu en hann flytur erindið “The Road We Travel: Current trends toward convergence of systems of child abuse response”  ásamt Chris Newling frá US National Child Advocacy center.

Einnig mun Bragi ásamt Ólöfu Ástu Farestveit forstöðumanni Barnahússins á Íslandi taka þátt í málstofu (Symposium) sem ber heitið Multi-disciplinary Interagency Approaches – Barnahus Promoting Justice and Care for Children in Europe. ásamt þeim taka þátt Turid Heiberg (Council of the Baltic Sea States Secretariat),  Hong Tan (National Lead for SARCs and Partnership Working NHS England), Janet van Bavel (project-leader Kenter Jeugdhulp, Netherlands) og Gordana Buljan Flander (Director of Child Protection, Croatia)


Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica