Náum áttum - Skóli fyrir öll börn. Lausnir og tækifæri til farsældar.

14 mar. 2022

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Velferð barna- Allir skipta máli
Jón Pétur Zimsen og Harpa Reynisdóttir
Skólastjórnendur í Melaskóla

Samstarf heimilis og skóla - Þetta á að snúast um börnin
Bryndís Jónsdóttir
Verkefnastjóri Heimilis og skóla

Farsæld í skóla fyrir alla
Ragnheiður Bóasdóttir
Sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti

Fundarstjóri: Linda Hrönn Þórisdóttir

Tengill á Zoom fundinn verður sendur fyrir fundtil þeirra sem skrá sig tímanlega. 

Skráning á naumattum.is


Nýjustu fréttir

Hjólabrettastelpa

24. nóv. 2022 : Barnavernd á Covidtímum - kynferðisofbeldi gegn börnum

Barna-og fjölskyldustofa fer af stað með röð málstofa undir yfirskriftinni “Barnavernd á Covidtímum”.

Lesa meira

10. nóv. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 16. nóvember n.k.

Börn sem beita ofbeldi

Lesa meira

17. okt. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum 19. október 2022

Ungmenni og vímuefni - áhrifaþættir í uppeldi

Lesa meira
Hjólabrettastelpa

06. okt. 2022 : Barnavernd á Covid tímum - málstofa 7. október n.k.

Þann 7. október 2022 er fyrsti fundur af fjórum þar sem fjallað verður sérstaklega um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn börnum á Covidtímum. Einstaklingar frá Barna- og fjölskyldustofu, Barnahúsi, Barnavernd Reykjavíkur og Kvennaathvarfinu koma til okkar og halda stutt erindi.

Lesa meira

19. sep. 2022 : Fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu haustið 2022

Birt hefur verið fræðsluáætlun Barna- og fjölskyldustofu fyrir haustið 2022

Lesa meira

14. sep. 2022 : Morgunverðarfundur Náum áttum: Skilnaður og áhrif á börn.

Miðvikudaginn 21. september 2022 kl. 8:30 - 10:00 á ZOOM

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica