Samtölueyðublað fyrir árið 2003

23 apr. 2004

Samtölueyðublað fyrir árið 2003 sem barnaverndarnefndir þurfa að fylla út eru nú á vef Barnaverndarstofu. Eyðublaðið er óbreytt frá því í fyrra og er vonast til að það muni auðvelda nefndum að fylla út eyðublaðið. Gert er ráð fyrir því að nefndirnar skili eyðublaðinu til Barnaverndarstofu eigi síðar en 1. júní næstkomandi. Hægt er að senda það í tölvupósti á netfangið helgaruna@bvs.is eða setja það í póst. Ef upp koma fyrirspurnir eða athugasemdir er einnig hægt að hafa samband á stofuna eða á ofangreint netfang.


Nýjustu fréttir

19. okt. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 9 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

12. okt. 2021 : Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 8:30-10:00 á Zoom

Náum áttum er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál eftirfarinna aðila: Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barnaverndastofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

 

Yfirskift fundarins er: Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum og er fundurinn opinn öllum sem hafa áhuga. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast hér .

Skráning fer fram á naumattum.is

Hjólabrettastelpa

23. ágú. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 6 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica