Náum áttum morgunverðarfundur 13. mars

12 mar. 2007

Þriðjudaginn 13. mars mun Náum áttum hópurinn (sem Barnaverndarstofa er aðili að) halda morgunverðarfund á Grandhótel. Viðfangsefnið að þessu sinni er: Miðlun án landamæra - börn og óbein markaðssetning. Fundurinn hefst kl. 8.15.

Fyrirlesarar eru Ingibjörg Rafnar umboðsmaður barna, María Kristín Gylfadóttir formaður Heimilis og skóla, Sigurbjörn Reginn Óskarsson starfsmaður Bústaða og Ingólfur Hjörleifsson framkvæmdastjóri SÍA.

Hér má sjá auglýsingu fyrir morgunverðarfundinn

Nýjustu fréttir

19. okt. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 9 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

12. okt. 2021 : Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 8:30-10:00 á Zoom

Náum áttum er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál eftirfarinna aðila: Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barnaverndastofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

 

Yfirskift fundarins er: Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum og er fundurinn opinn öllum sem hafa áhuga. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast hér .

Skráning fer fram á naumattum.is

Hjólabrettastelpa

23. ágú. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 6 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica