Námskeið fyrir nýbakaða og verðandi foreldra

8 maí 2009

Vakin er athygli á námskeiði fyrir nýbakaða og verðandi foreldra. Þann 19. maí hefst námskeiðið Barnið komið heim í Rauðakrosshúsinu en ÓB- ráðgjöf sér um framkvæmd þess. Námskeið er ætlað verðandi og nýorðnum foreldrum (skráning nauðsynleg).

ÓB-ráðgjöf hefur frá því í nóvember 2008 haldið fjölda námskeiða í samstarfi við þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar og Félagsþjónustu Kópavogs. Móttökur hafa verið framar vonum og ákveðið var að fjölga námskeiðum. Stöðumat sem gert er eftir hvern tíma sýnir að þátttakendur eru mjög ánægðir og telja gagnsemi námskeiðsins mikla. Sjá nánari upplýsingar á vefsíðunni www.barnidkomidheim.net

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

26. mar. 2024 : Samanburður á fjölda tilkynninga til barnaverndarþjónusta á árunum 2021 - 2023

Barna- og fjölskyldustofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga sem bárust barnaverndarþjónustum árið 2023. Tilkynningum fjölgaði um 11,3% á árinu miðað við 2022 en fjöldi tilkynninga á árinu 2023 voru 15.240.

Lesa meira

21. feb. 2024 : Sexan stuttmyndasamkeppni

Sexan stuttmyndasamkeppni er nýtt fræðsluverkefni Neyðarlínunnar um stafrænt ofbeldi fyrir nemendur í 7.bekkjum grunnskóla landsins og dómnefnd hefur valið sigurvegara ársins 2024. 

Lesa meira
Utlit-a-namskeid-_agust.001-16

16. feb. 2024 : Samantekt um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu 2020-2023

Við lok árs 2021 var Barnaverndarstofa lögð niður og ný stofnun, Barna- og fjölskyldustofa, tók við. Í þessari samantekt er að finna upplýsingar um úrræði og fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á árunum 2020-2021 og árið 2022-2023, til Barna- og fjölskyldustofu. Þá má finna tölulegar upplýsingar úr Barnahúsi frá sama tímabili, fyrir allt árið 2020-2023.

Lesa meira

02. feb. 2024 : Framhaldsnámskeið ætlað tengiliðum farsældar

Nú hefur verið opnað fyrir framhaldsnámskeið sem ætlað er tengiliðum farsældar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica