Allsgáð með allt á hreinu í sumar!

Forvarnaverkefnið stendur nú yfir á vegum FRÆ 

23 júl. 2013

Markmiðið er að vekja athygli á vímuvörnum um verslunarmannahelgina.

Í fréttatilkynningu FRÆ eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að huga að gildum forvarnastarfs og góðra fyrirmynda. Sjá nánar hér. Mikilvægt er að foreldrar og samfélagið standi vörð um velferð barna og unglinga og stuðli að vímuefnalausu umhverfi. Barnaverndarstofa vekur athygli á því að ef velferð barns er í húfi er hægt að ná sambandi við starfsfólk barnaverndarnefnda á landinu öllu með því að hringja í 112.


Nýjustu fréttir

19. okt. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 9 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

12. okt. 2021 : Náum áttum - morgunverðarfundur miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 8:30-10:00 á Zoom

Náum áttum er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál eftirfarinna aðila: Barnaheill-Save the Children á Íslandi, Barnaverndastofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

 

Yfirskift fundarins er: Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum og er fundurinn opinn öllum sem hafa áhuga. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast hér .

Skráning fer fram á naumattum.is

Hjólabrettastelpa

23. ágú. 2021 : Samanburður á fjölda tilkynninga fyrstu 6 mánuði 2019-2021

Tilkynningum vegna kynferðislegs ofbeldis fjölgar

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica