Tvær stöður á Farsældarsviði Barna- og fjölskyldustofu lausar til umsóknar

12 maí 2022

Farsældarsvið Barna- og fjölskyldustofu leitar að tveimur sérfræðingum, annars vegar í verkefni tengd samþættingu í þjónustu í þágu farsældar barna og hins vegar sérfræðingi í verkefni tengd barnavernd. Sjá nánar hér:

· Sérfræðingur í samþættingu - Stjórnarráðið | Sérfræðingur í samþættingu (stjornarradid.is)

· Sérfræðingur í barnavernd - Stjórnarráðið | Sérfræðingur í barnavernd (stjornarradid.is)


Nýjustu fréttir

12. maí 2022 : Nýir starfsmenn Barna- og fjölskyldustofu

Ráðningar forstöðumanna á meðferðarheimilum

Lesa meira

14. mar. 2022 : Náum áttum - Skóli fyrir öll börn. Lausnir og tækifæri til farsældar.

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 8:30-10:00 á ZOOM

Lesa meira

04. mar. 2022 : Opnun Barna- og fjölskyldustofu

Í gær var haldin formleg opnun Barna- og fjölskyldustofu. Af því tilefni færði Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra Ólöfu Ástu Farestveit forstjóra Barna- og fjölskyldustofu fallega mynd af hjarta með þeim orðum að stofan væri hjartað í barnaverndarkerfinu. 

11. feb. 2022 : 112-dagurinn – ofbeldi og rétt samskipti við neyðarverði 112

Þann 11. febrúar ár hvert heldur Neyðarlínan upp á 112 daginn, til að minna á neyðarnúmer allra landsmanna

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica