Fréttir


Fréttasafn: nóvember 2019

1.11.2019 : Þriðja MST teymið

Í lok september fjölgaði sérfræðingum sem starfa í MST teymum Barnaverndarstofu (fjölkerfameðferð) úr tólf í fimmtán. Vegna vaxandi eftirspurnar eftir MST meðferð hefur sérfræðingum fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár eða úr tíu í ellefu árið 2017 og í tólf árið 2018. Við þessa fjölgun sérfræðinga nú í fimmtán var þeim dreift niður á þrjú teymi, í stað tveggja áður, sem starfa enn sem fyrr í náinni samvinnu, á sameiginlegri starfstöð og með sameiginlega bakvakt. MST meðferðin er sem kunnugt er í boði á landsvísu og fer fram með forsjáraðilum og barni og heimilum þeirra og í nærumhverfi. 

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica