Fréttir


Fréttasafn: júlí 2013

23.7.2013 : Allsgáð með allt á hreinu í sumar!

Markmiðið er að vekja athygli á vímuvörnum um verslunarmannahelgina.

4.7.2013 : Hagsmunir barnsins hafðir að leiðarljósi

tobbaHvernig eigum við að bregðast við ef okkur grunar að börn búi við vanrækslu eða ofbeldi? Þær Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og Þorbjörg Sveinsdóttir, MSc í sálfræði, leitast við að svara þessari spurningu í nýendurútgefinni bók sinni, Verndum þau. Í Morgunblaðinu þann 4. júlí er viðtal við Þorbjörgu.

2.7.2013 : Viðtalsherbergi fyrir börn innan barnaverndar!

herbergiStarfsmenn barnaverndar Reykjanesbæjar útbjuggu vistlegt herbergi til að ræða við börn við vinnslu barnaverndarmála. Börnin sem hafa komið í viðtalsherbergið eru almennt ánægð með það og það hefur gefist vel að vinna þar með börnin.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica