Fréttir


Fréttasafn: 2020

3.12.2020 : Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum

Tilgangur greiningarinnar er að leggja mat á hvort og þá hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hefur haft á tilkynningar til barnaverndarnefnda. Sambærilegar greiningar hafa áður verið gerðar vegna mars til september 2020.

5.11.2020 : Greining á tölulegum upplýsingum síðustu níu mánaða

Barnaverndarstofa hefur tekið saman fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda skv. sískráningu fyrstu níu mánuði 2020 og borið saman við sama tímabil árin 2019 og 2018. Endanlegar upplýsingar um fjölda tilkynninga koma fram í samtölublöðum barnaverndarnefndanna sem birtast í sérstakri skýrslu sem gefin er út árlega. Einnig er að finna upplýsingar um fjölda umsókna um þjónustu til Barnaverndarstofu á fyrstu níu mánuðum áranna 2018, 2019 og 2020.

21.9.2020 : Viðbrögð Barnaverndarstofu vegna Covid-19 veirunnar

Afgreiðsla í Borgartúni 21 verður lokuð en tekið er á móti pósti. Símsvörun í 530 2600 frá kl. 10 til 12 og 13 til 15. Alltaf hægt að senda netpóst á bvs@bvs.is

7.9.2020 : Samanburður á tölum fyrstu sex mánuði 2018 – 2020

Barnaverndarstofa hefur tekið saman tölur vegna fyrstu 6 mánuði ársins og borið saman við tölur frá árinu 2018 og 2019

1.9.2020 : Greining á tölulegum upplýsingum frá barnaverndarnefndum

Barnaverndarstofa hefur greint tölur sem borist hafa frá barnaverndarnefndum vegna tilkynninga sem bárust í júní og júlí 2020 og borið þær saman við tölur í maí 2020 og tölur frá 1. janúar 2019 til og með 29. febrúar 2020

28.8.2020 : Barnaverndarþingi 2020 frestað

Í ljósi þeirrar stöðu sem er uppi í samfélaginu vegna Covid19 faraldursins hefur Barnaverndarstofa ákveðið að fresta áætluðu Barnaverndarþingi um óákveðinn tíma.

Barnaverndarþingið hefur verið mikilvægur viðburður fyrir starfsfólk innan barnaverndarkerfisins sem og annarra sem vinna með börnum. Núverandi aðstæður bjóða ekki upp á þá nánd og samskipti sem einkenna þingið.

29.6.2020 : Barnaverndarstofa hlýtur jafnlaunavottun

Barnaverndarstofa hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012.  

24.6.2020 : Tilfellum vegna stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum fjölgar

Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi.

16.6.2020 : Fjölgun tilkynninga til barnaverndarnefnda í maí 2020Í maí 2020 bárust alls 1.244 tilkynningar til barnaverndarnefnda fjölgaði úr 1.058 frá mánuðinum á undan.

Tilkynningar um ofbeldi og vanrækslu hafa verið yfir meðaltali síðustu þrjá mánuði í röð. Eru þessar tölur sérstakt áhyggjuefni og mikilvægt er að fylgjast með því á næstu vikum og mánuðum hver þróunin verður.

Síða 1 af 3

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica