Fréttir


Fréttasafn: júní 2015

25.6.2015 : Forstjóri Barnaverndarstofu sýknaður af öllum kröfum.

Hinn 23. júní sl. var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Týr Þórarinsson (áður Guðmundur Týr, betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni) höfðaði gegn Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, málið var höfðað til ómerkingar ummæla, refsingar og bótagreiðslu. Bragi var sýknaður af öllum kröfum sem gerðar voru á hendur honum í framangreindu máli. Hin umstefndu ummæli tengjast starfi Braga sem forstjóra Barnaverndarstofu og telur stofan því fullt tilefni til þess að birta hér stutta lýsingu á málsatvikum ásamt samantekt af helstu niðurstöðum dómsins.

24.6.2015 : Barnahús ykkar til fyrirmyndar segir Thorbjörn Jagland, framkvæmdarstjóri Evrópuráðsins.

Það hvernig þið Íslendingar hafið staðið að Barnahúsi og þeirri starfssemi sem þar fer fram, er fyrirmynd fyrir okkur hin í Evrópu 

1.6.2015 : Barnaverndarstofa 20 ára!

Barnaverndarstofa hóf starfsemi 1. júní 1995 og því eru tuttugu ár frá stofnun hennar. Stofan er sjálfstæð stjórnsýslustofnun sem fer með daglega stjórn barnaverndarmála í umboði velferðarráðuneytisins.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica