Fréttir


Fréttasafn: maí 2018

16.5.2018 : Pólland opnar Barnahús í Varsjá - Poland launches Barnahus in Warsaw

On April 9th 2018, The Empowering Children Foundation launched a new Barnahus in Warsaw. The event introduced sponsors and local authorities to the services and the beautiful, spacious premises. The goal for Barnahus Warsaw is to provide interdisciplinary support to 300 children victims of sexual abuse and violence and their families every year.

14.5.2018 : STARF ÞERAPISTA Í FJÖLKERFAMEÐFERÐ (MST) Athugið framlengdur umsóknarfrestur til 1. júní nk.

Fjölkerfameðferð (Multisystemic Therapy – MST) er gagnreynd meðferð með fjölskyldum unglinga með alvarlegan hegðunar- og /eða vímuefnavanda. Meðferðin fer fram á heimili og í nærsamfélagi fjölskyldunnar í samstarfi við skóla og aðra lykilaðila svo sem heilbrigðisstofnanir, barnavernd og aðra sérfræðinga. MST miðar að því að draga úr vandanum með því að efla bjargráð foreldra og bæta samheldni og samskipti í fjölskyldu. Sjá nánar: www.mstservices.com

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica